Refaveiðar orðnar að launaðri sportveiði og forsendur fyrir veiðum brostnar Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2021 07:42 Greiðslur til refaveiðimanna námi 134 milljónum króna á síðasta ári en þá voru um 7.200 refir veiddir. Getty Umhverfisstofnun telur að forsendur fyrir refaveiðum séu brostnar og að rétt sé að þróa nýtt fyrirkomulag varðandi veiðarnar, meðal annars með tilliti til fuglaverndar. Tilgangur veiða var að vernda búfé en það virðist ekki eiga við lengur og séu veiðarnar orðnar að „vana eða launaðri sportveiði“. Þetta kemur fram í viðtali Fréttablaðsins við sérfræðing Umhverfisstofnunar í veiðistjórnun, Steinar Rafn Beck Baldursson. Kemur fram að síðasta ár hafi verið metár í refaveiðum og að kostnaður hins opinbera aukist á hverju ári. Í frétt blaðsins segir að rúmlega 56 þúsund refir hafi verið veiddir síðasta áratuginn. Nemi kostnaður ríkis og sveitarfélaga tæpan milljarð króna síðasta áratuginn, en skotveiðimenn fá ákveðna upphæð fyrir hvert skott. Námu greiðslur til refaveiðimanna 134 milljónum króna á síðasta ári en þá voru um 7.200 refir veiddir. Haft er eftir Steinar Rafni að ekki berist lengur tilkynningar um tjón á búfé vegna refa, líklegast þar sem kindur séu hættar að bera úti. Hann segir að tilkynningar vegna refa nú helst berast frá æðarbændum. Skotveiði Umhverfismál Dýr Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Fréttablaðsins við sérfræðing Umhverfisstofnunar í veiðistjórnun, Steinar Rafn Beck Baldursson. Kemur fram að síðasta ár hafi verið metár í refaveiðum og að kostnaður hins opinbera aukist á hverju ári. Í frétt blaðsins segir að rúmlega 56 þúsund refir hafi verið veiddir síðasta áratuginn. Nemi kostnaður ríkis og sveitarfélaga tæpan milljarð króna síðasta áratuginn, en skotveiðimenn fá ákveðna upphæð fyrir hvert skott. Námu greiðslur til refaveiðimanna 134 milljónum króna á síðasta ári en þá voru um 7.200 refir veiddir. Haft er eftir Steinar Rafni að ekki berist lengur tilkynningar um tjón á búfé vegna refa, líklegast þar sem kindur séu hættar að bera úti. Hann segir að tilkynningar vegna refa nú helst berast frá æðarbændum.
Skotveiði Umhverfismál Dýr Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira