Aðgerðalítið og milt veður í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2021 08:48 Búast má við mildu veðri í dag. Vísir/Vilhelm Búast má við aðgerðalitlu og mildu veðri í dag, hægri suðlægri átt og dálítilli vætu á víð og dreif. Síðdegis rofar til á Norður- og Austurlandi. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun má búast við austlægari vindum og áfram rigningu víða um land, en á Norðurlandi verður þurrt fram eftir degi. Annað kvöld gengur í allhvassa eða hvassa norðaustanátt á Vestfjörðum. Á mánudag má svo búast við norðlægari vindum, dálitlum éljum fyrir norðan og súld eða rigningu öðru hvoru á Suðurlandi, en heldur kaldara veðri. Veðurspá næstu daga: Á mánudag:Norðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s, en norðaustan 13-18 NV-lands fram eftir degi. Lítilsháttar væta með köflum, en dálítil él fyrir norðan. Hiti 0 til 6 stig að deginum. Á þriðjudag:Gengur í austan 10-18 og fer að rigna, talsverð rigning A-til eftir hádegi. Lægir og dregur úr vætu á S-verðu landinu seinnipartinn. Hiti 1 til 8 stig. Á miðvikudag:Ákveðin norðaustanátt og rigning eða slydda á Vestfjörðum, annars mun hægari og væta með köflum. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag og föstudag:Austlæg átt og rigning með köflum, en lengst af úrkomulítið á N-landi. Hiti 1 til 6 stig. Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun má búast við austlægari vindum og áfram rigningu víða um land, en á Norðurlandi verður þurrt fram eftir degi. Annað kvöld gengur í allhvassa eða hvassa norðaustanátt á Vestfjörðum. Á mánudag má svo búast við norðlægari vindum, dálitlum éljum fyrir norðan og súld eða rigningu öðru hvoru á Suðurlandi, en heldur kaldara veðri. Veðurspá næstu daga: Á mánudag:Norðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s, en norðaustan 13-18 NV-lands fram eftir degi. Lítilsháttar væta með köflum, en dálítil él fyrir norðan. Hiti 0 til 6 stig að deginum. Á þriðjudag:Gengur í austan 10-18 og fer að rigna, talsverð rigning A-til eftir hádegi. Lægir og dregur úr vætu á S-verðu landinu seinnipartinn. Hiti 1 til 8 stig. Á miðvikudag:Ákveðin norðaustanátt og rigning eða slydda á Vestfjörðum, annars mun hægari og væta með köflum. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag og föstudag:Austlæg átt og rigning með köflum, en lengst af úrkomulítið á N-landi. Hiti 1 til 6 stig.
Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Sjá meira