„Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2021 12:30 Binni Glee er ein af stjörnunum í Æði. Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. Í síðasta þætti hitti Binni Glee næringarfræðinginn Rafn Franklín til að ræða við hann um mataræði og hvaða áhrifa ketó hefur haft á Binna sem hefur verið á því mataræði í tvö ár með pásum. „Mér líður best á ketó og þá kúka ég líka minna. Ég er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó. Þegar ég hætti á ketó fer ég alveg í hina áttina og það er bara út af matarfíkninni. Ég get alveg borðað heila pítsu og svo brauðstangir og borða bara þangað til að mér verður illt í maganum,“ segir Binni. „Ég held að það sé alveg rétt að sigla svolítið inn og út úr ketó og vera ekki alltaf á ketó. Ég held að það geti verið mjög heilsusamlegt ef maður tekur það í svona syrpum. Keyrir á það kannski í þrjá mánuði, fer síðan kannski aðeins út og aftur inn,“ sagði Rafn Franklín við Binna. „Ég þarf alveg hjálp við það hvernig ég tækla hlutina þegar ég fer út úr því,“ segir Binni. „Kannski er lausnin á því að í stað þess að fara alveg ýkt inn í ketó að fara kannski bara hálfa leið. Þá verður fitutapið hægara en kannski auðveldara að viðhalda því. Um leið og þú ert búinn að ná smá tökum á þessu þá verður lífið þitt bara miklu auðveldara. Maturinn verður ekki kvíðavaldandi og samband þitt við mat betra,“ segir Rafn. „Eru kartöflur óhollar? Eru sætar hollar? Ég hélt að þær væru hollari því þær eru appelsínugular eins og gulrætur,“ sagði Binni við Rafn en svarið var í raun að hvorugt væri óhollt. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Binni Glee og vandræðin í kringum ketó Æði Matur Heilsa Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Í síðasta þætti hitti Binni Glee næringarfræðinginn Rafn Franklín til að ræða við hann um mataræði og hvaða áhrifa ketó hefur haft á Binna sem hefur verið á því mataræði í tvö ár með pásum. „Mér líður best á ketó og þá kúka ég líka minna. Ég er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó. Þegar ég hætti á ketó fer ég alveg í hina áttina og það er bara út af matarfíkninni. Ég get alveg borðað heila pítsu og svo brauðstangir og borða bara þangað til að mér verður illt í maganum,“ segir Binni. „Ég held að það sé alveg rétt að sigla svolítið inn og út úr ketó og vera ekki alltaf á ketó. Ég held að það geti verið mjög heilsusamlegt ef maður tekur það í svona syrpum. Keyrir á það kannski í þrjá mánuði, fer síðan kannski aðeins út og aftur inn,“ sagði Rafn Franklín við Binna. „Ég þarf alveg hjálp við það hvernig ég tækla hlutina þegar ég fer út úr því,“ segir Binni. „Kannski er lausnin á því að í stað þess að fara alveg ýkt inn í ketó að fara kannski bara hálfa leið. Þá verður fitutapið hægara en kannski auðveldara að viðhalda því. Um leið og þú ert búinn að ná smá tökum á þessu þá verður lífið þitt bara miklu auðveldara. Maturinn verður ekki kvíðavaldandi og samband þitt við mat betra,“ segir Rafn. „Eru kartöflur óhollar? Eru sætar hollar? Ég hélt að þær væru hollari því þær eru appelsínugular eins og gulrætur,“ sagði Binni við Rafn en svarið var í raun að hvorugt væri óhollt. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Binni Glee og vandræðin í kringum ketó
Æði Matur Heilsa Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira