Svandís kynnti fullar afléttingar í tveimur skrefum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2021 09:18 Tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og fyrirætlanir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra verða til umræðu á ríkisstjórnarfundinum. Ríkisstjórnin fundar í dag og tekur meðal annars til umræðu minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um möguleg næstu skref í sóttvarnaaðgerðum innanlands. Þær takmarkanir sem eru í gildi nú renna út á morgun en sóttvarnalæknir hefur lagt fram þrjá möguleika hvað varðar framhaldið; 1. að viðhafa áfram sömu takmarkanir, 2. að slaka á í skrefum og 3. að aflétta öllum takmörkunum. Í minnisblaði forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra, sem þeir sendu sóttvarnalækni áður en hann sendi frá sér sitt minnisblað, bentu ráðherrarnir á að stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum hefðu rökstutt ákvörðun sína um að hætta öllum aðgerðum með þeim rökum að ólíklegt væri að faraldur kórónuveirunnar í vel bólusettu samfélagi ógnaði samfélaginu í heild. Fundurinn hefst klukkan 9.30 og hægt verður að fylgjast með nýjustu vendingum í beinni útsendingu á Vísi og í textalýsingu hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð en upptöku frá kynningu Svandísar Svavarsdóttur á afléttingum má sjá í klippunni að ofan.
Þær takmarkanir sem eru í gildi nú renna út á morgun en sóttvarnalæknir hefur lagt fram þrjá möguleika hvað varðar framhaldið; 1. að viðhafa áfram sömu takmarkanir, 2. að slaka á í skrefum og 3. að aflétta öllum takmörkunum. Í minnisblaði forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra, sem þeir sendu sóttvarnalækni áður en hann sendi frá sér sitt minnisblað, bentu ráðherrarnir á að stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum hefðu rökstutt ákvörðun sína um að hætta öllum aðgerðum með þeim rökum að ólíklegt væri að faraldur kórónuveirunnar í vel bólusettu samfélagi ógnaði samfélaginu í heild. Fundurinn hefst klukkan 9.30 og hægt verður að fylgjast með nýjustu vendingum í beinni útsendingu á Vísi og í textalýsingu hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð en upptöku frá kynningu Svandísar Svavarsdóttur á afléttingum má sjá í klippunni að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira