Englendingar fengu áhorfendabann vegna ólátanna fyrir úrslitaleik EM Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2021 15:37 Fjölmennt lið lögreglu reyndi að hafa hemil á stuðningsmönnum í kringum úrslitaleik EM í sumar, þar sem Ítalía vann England. Getty Enska karlalandsliðið í fótbolta verður að spila næsta heimaleik sinn án áhorfenda vegna ólátanna miklu í kringum úrslitaleik EM á Wembley í sumar. UEFA úrskurðaði að enska landsliðið yrði án áhorfenda í tveimur heimaleikjum en seinni leikurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá fékk enska knattspyrnusambandið 100.000 evru sekt, sem jafngildir tæplega 15 milljónum króna. Knattspyrnusamband Evrópu tók þessa ákvörðun vegna þess hve illa tókst til við að halda uppi röð og reglu á Wembley og við leikvanginn í aðdraganda úrslitaleiks Englands og Ítalíu á EM. Reminder of what we re talking about here pic.twitter.com/uG2URKHk1g— tariq panja (@tariqpanja) October 18, 2021 Lögregla handtók 51 manns í tengslum við ólæti vegna úslitaleiksins. Þar af voru 26 handteknir á Wembley. Í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins segir að þó að sambandið sé vonsvikið yfir úrskurðinum þá verði honum unað. „Við hörmum hræðilega hegðun þeirra einstaklinga sem stóðu að skammarlegum atvikum á og við Wembley-leikvanginn á úrslitaleik EM, og erum algjörlega miður okkar yfir að sumum þeirra hafi tekist að komast inn á leikvanginn,“ sagði í yfirlýsingu enska sambandsins. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á málinu í von um að draga af því lærdóm svo að sagan endurtaki sig ekki. Einnig vinnur sambandið með lögregluyfirvöldum að því að draga þá sem brutu af sér til ábyrgðar. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
UEFA úrskurðaði að enska landsliðið yrði án áhorfenda í tveimur heimaleikjum en seinni leikurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá fékk enska knattspyrnusambandið 100.000 evru sekt, sem jafngildir tæplega 15 milljónum króna. Knattspyrnusamband Evrópu tók þessa ákvörðun vegna þess hve illa tókst til við að halda uppi röð og reglu á Wembley og við leikvanginn í aðdraganda úrslitaleiks Englands og Ítalíu á EM. Reminder of what we re talking about here pic.twitter.com/uG2URKHk1g— tariq panja (@tariqpanja) October 18, 2021 Lögregla handtók 51 manns í tengslum við ólæti vegna úslitaleiksins. Þar af voru 26 handteknir á Wembley. Í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins segir að þó að sambandið sé vonsvikið yfir úrskurðinum þá verði honum unað. „Við hörmum hræðilega hegðun þeirra einstaklinga sem stóðu að skammarlegum atvikum á og við Wembley-leikvanginn á úrslitaleik EM, og erum algjörlega miður okkar yfir að sumum þeirra hafi tekist að komast inn á leikvanginn,“ sagði í yfirlýsingu enska sambandsins. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á málinu í von um að draga af því lærdóm svo að sagan endurtaki sig ekki. Einnig vinnur sambandið með lögregluyfirvöldum að því að draga þá sem brutu af sér til ábyrgðar.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira