Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. október 2021 16:00 Ástæðan fyrir því að Kristján Már brá sér í gult vesti þegar hann var í beinni útsendingu í myndveri var sú að skyrtan hans var skítug. Vísir Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Kristján Már rifjaði upp Gula vestið í afmælisþætti Stöðvar 2 sem var sýndur á laugardaginn. Þar spurði Edda Andrésdóttir, fréttakona, Kristján út í vestið. „Sumir töldu að þetta væri bara einhver æsifréttamennska,“ sagði Edda sem Kristján þvertók fyrir. Vestið sló heldur betur í gegn á sínum tíma og höfðu netverjar til dæmis mjög gaman af vestinu. Ég hef enn ekki fengið neitt vesti á nýja vinnustaðnum og er bara berskjölduð á flugeldasýningunni :-(— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) August 23, 2014 Leikmunadeild RÚV óskar eftir gulu vesti #skaupið #vestið— Valþór (@valthor) August 23, 2014 Ég skrifa ekki fleiri íþróttafréttir í dag fyrr en mér verður útvegað gult moggamerkt vesti til að klæðast í Hádegismóunum. #KMU— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) August 23, 2014 #KMU að toppa Willum í #VESTI— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 23, 2014 „Þetta var eiginlega einhver stærsta smjörklípa og best heppnaða smjörklípa. Vegna þess að ég var eiginlega bara úti í garði þegar ég var kallaður til að koma inn á Stöð, menn voru að sjá að það væri eitthvað gos að byrja,“ segir Kristján. „En svo vorum við að fara í beina útsendingu og ég var í skítugri skyrtu, hvernig gat ég farið í sett í svona ljótri skyrtu? Ég fór í gult vesti, það tóku allir eftir gula vestinu, það tók enginn eftir skítugu skyrtunni,“ sagði Kristján. Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Kristján Már rifjaði upp Gula vestið í afmælisþætti Stöðvar 2 sem var sýndur á laugardaginn. Þar spurði Edda Andrésdóttir, fréttakona, Kristján út í vestið. „Sumir töldu að þetta væri bara einhver æsifréttamennska,“ sagði Edda sem Kristján þvertók fyrir. Vestið sló heldur betur í gegn á sínum tíma og höfðu netverjar til dæmis mjög gaman af vestinu. Ég hef enn ekki fengið neitt vesti á nýja vinnustaðnum og er bara berskjölduð á flugeldasýningunni :-(— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) August 23, 2014 Leikmunadeild RÚV óskar eftir gulu vesti #skaupið #vestið— Valþór (@valthor) August 23, 2014 Ég skrifa ekki fleiri íþróttafréttir í dag fyrr en mér verður útvegað gult moggamerkt vesti til að klæðast í Hádegismóunum. #KMU— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) August 23, 2014 #KMU að toppa Willum í #VESTI— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 23, 2014 „Þetta var eiginlega einhver stærsta smjörklípa og best heppnaða smjörklípa. Vegna þess að ég var eiginlega bara úti í garði þegar ég var kallaður til að koma inn á Stöð, menn voru að sjá að það væri eitthvað gos að byrja,“ segir Kristján. „En svo vorum við að fara í beina útsendingu og ég var í skítugri skyrtu, hvernig gat ég farið í sett í svona ljótri skyrtu? Ég fór í gult vesti, það tóku allir eftir gula vestinu, það tók enginn eftir skítugu skyrtunni,“ sagði Kristján.
Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira