Áhrifavaldar mættu skemmtikröftum í nýjasta þætti af Kviss Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. október 2021 16:31 Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust þær Sunneva Einarsdóttir og Ástrós Traustadóttir fyrir hönd Fylkis og þeir Steindi Jr. og Dóri Dna fyrir hönd Aftureldingar. Kviss Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust lið Fylkis og Aftureldingar. Lið Fylkis skipa áhrifavaldurinn og hagfræðineminn Sunneva Einarsdóttir og dansarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir. Lið Aftureldingar samanstendur af skemmtikröftunum Steinda Jr. og Dóra DNA. Þess má til gamans geta að lið Aftureldingar er það eina sem fékk að snúa aftur úr fyrri seríu. Áhorfendur fengu að kjósa eitt lið sem myndi snúa aftur og má því segja að þeir Steindi og Dóri hafi skipað lið fólksins. Staðan var 23-20 fyrir Fylki þegar farið var í spurningaliðinn Þrjú hint. Þar fékk Afturelding tækifæri til þess að jafna stöðuna og Fylkir jafnframt tækifæri til þess að tryggja sér sigur. Hér var því um æsispennandi spurningu að ræða. Spurt var um fyrirbæri. Fyrsta vísbending hljóðaði svo að maður að nafni Paul Vasquez hafi tekið myndband af fyrirbærinu á jörð sinni í Kaliforníu. Myndbandinu deildi hann á YouTube árið 2010. Dóri DNA hringdi bjöllunni fyrir hönd Aftureldingar og giskaði á að fyrirbærið væri stórfótur. Það var hins vegar ekki rétt og var Steindi Jr. ekki par sáttur við liðsfélaga sinn. Næsta vísbending var sú að myndbandið hafi orðið „viral“ og í dag hafi um 50 milljónir manns horft á það. Fyrirbærið væri hins vegar ekki ástæða vinsældanna heldur viðbrögð Vasquez. Hann fékk mikla athygli og heimsótti meðal annars Ísland þar sem hann gerðist sérstakur verndari Menntaskólans við Hraðbraut. Ástrós hringdi þá bjöllunni og giskaði á að fyrirbærið væri regnbogi. Það reyndist rétt og þar með tryggði hún Fylki sigur í einvíginu og sæti í 8-liða úrslitum Kviss. Kviss Tengdar fréttir Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. 13. september 2021 14:31 Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Þess má til gamans geta að lið Aftureldingar er það eina sem fékk að snúa aftur úr fyrri seríu. Áhorfendur fengu að kjósa eitt lið sem myndi snúa aftur og má því segja að þeir Steindi og Dóri hafi skipað lið fólksins. Staðan var 23-20 fyrir Fylki þegar farið var í spurningaliðinn Þrjú hint. Þar fékk Afturelding tækifæri til þess að jafna stöðuna og Fylkir jafnframt tækifæri til þess að tryggja sér sigur. Hér var því um æsispennandi spurningu að ræða. Spurt var um fyrirbæri. Fyrsta vísbending hljóðaði svo að maður að nafni Paul Vasquez hafi tekið myndband af fyrirbærinu á jörð sinni í Kaliforníu. Myndbandinu deildi hann á YouTube árið 2010. Dóri DNA hringdi bjöllunni fyrir hönd Aftureldingar og giskaði á að fyrirbærið væri stórfótur. Það var hins vegar ekki rétt og var Steindi Jr. ekki par sáttur við liðsfélaga sinn. Næsta vísbending var sú að myndbandið hafi orðið „viral“ og í dag hafi um 50 milljónir manns horft á það. Fyrirbærið væri hins vegar ekki ástæða vinsældanna heldur viðbrögð Vasquez. Hann fékk mikla athygli og heimsótti meðal annars Ísland þar sem hann gerðist sérstakur verndari Menntaskólans við Hraðbraut. Ástrós hringdi þá bjöllunni og giskaði á að fyrirbærið væri regnbogi. Það reyndist rétt og þar með tryggði hún Fylki sigur í einvíginu og sæti í 8-liða úrslitum Kviss.
Kviss Tengdar fréttir Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. 13. september 2021 14:31 Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. 13. september 2021 14:31
Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29