Gróðursettu fjögur þúsund tré í Heiðmörk Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2021 15:54 Snóbílar voru notaðir til að flytja bæði plöntur og mannskap. Landsbjörg Björgunarsveitarfólk og sjálfboðaliðar frá Skógræktarfélagi Íslands og Skógræktarfélagi Reykjavíkur gróðursettu um fjögur þúsund rótarskot í Heiðmörk á dögunum. Á svæði sem varð illa úti í gróðureldunum í vor. Stórt svæði brann í Heiðmörk í maí þegar gróðureldar kviknuðu í kjölfar þurrka. Sjá einnig: Gömul og ný tré urðu eldinum í Heiðmörk að bráð Í tilkynningu frá Landsbjörg segir er rifjað upp að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út til að aðstoða við slökkvistarf og til að flytja búnað og mannskap. Snjóbílar og sexhjól voru notuð til flutninga yfir kjarrlendið að gróðureldunum og komu þeir bílar að góðum notum. Meðlimir björgunarsveita og skjálfboðaliðar frá Skógræktarfélögum Íslands og Reykjavíkur tóku þátt í gróðursetningunniLandsbjörg Snjóbílarnir nýttust einnig vel við gróðursetninguna og voru þeir notaðir til að flytja bæði plöntur og mannskap um skóglendið. Gróðursett voru rótarskot sem björgunarsveitir seldu um síðustu áramót undir merkjunum Skjótum rótum. Þá var fólki boðið að kaupa tré sem gróðursett yrðu víða um land en um leið styðja við starf björgunarsveita. Auk gróðursetningarinnar í Heiðmörk hafa rótarskot einnig verið gróðursett víða um land. Um fjögur þúsund tré voru gróðursett.Landsbjörg Björgunarsveitir Skógrækt og landgræðsla Gróðureldar í Heiðmörk Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Stórt svæði brann í Heiðmörk í maí þegar gróðureldar kviknuðu í kjölfar þurrka. Sjá einnig: Gömul og ný tré urðu eldinum í Heiðmörk að bráð Í tilkynningu frá Landsbjörg segir er rifjað upp að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út til að aðstoða við slökkvistarf og til að flytja búnað og mannskap. Snjóbílar og sexhjól voru notuð til flutninga yfir kjarrlendið að gróðureldunum og komu þeir bílar að góðum notum. Meðlimir björgunarsveita og skjálfboðaliðar frá Skógræktarfélögum Íslands og Reykjavíkur tóku þátt í gróðursetningunniLandsbjörg Snjóbílarnir nýttust einnig vel við gróðursetninguna og voru þeir notaðir til að flytja bæði plöntur og mannskap um skóglendið. Gróðursett voru rótarskot sem björgunarsveitir seldu um síðustu áramót undir merkjunum Skjótum rótum. Þá var fólki boðið að kaupa tré sem gróðursett yrðu víða um land en um leið styðja við starf björgunarsveita. Auk gróðursetningarinnar í Heiðmörk hafa rótarskot einnig verið gróðursett víða um land. Um fjögur þúsund tré voru gróðursett.Landsbjörg
Björgunarsveitir Skógrækt og landgræðsla Gróðureldar í Heiðmörk Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira