Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur gefa út einlæga plötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 15:16 Gauti Þeyr og Helgi Sæmundur gáfu í dag út hjartnæma plötu sem nefnist Mold. „Fyrir ári töluðum við Helgi Sæmundur saman í síma og tókum þá ákvörðun að vinna saman nokkur demó,“ segir Emmsjé Gauti sem í dag gaf út nýja plötu með Helga Sæmundi í hljómsveitinni Úlfur Úlfur. „Sameiginlegur vinur okkar hafði fallið frá og það kveikti upp löngun í að gera músík beint frá hjartanu og setja egóið til hliðar í smá stund.“ Platan nefnist Mold og kom út á Spotify í dag. „Við tókum ákváðum að hittast í Skagafirðinum og vera þar í viku, lokaðir af til þess að semja og skapa. Við mættum í maí 2020 - fjöllin voru ennþá hvít og við settum upp frumstæða útgáfu af heimastúdíóinu hans Helga í sumarbústað sem fjölskyldan hans á. Við vorum með nokkur textabrot og beinagrindur af beatum meðferðis en það var það eina sem við mættum með. Restin sá um sig nokkurnvegin sjálf. Eftir aðra stutta ferð í bústaðinn, nokkur session með góðu liði og þúsund e-mail þykir okkur svakalega vænt um lokaútkomuna.“ Plötuna tileinka þeir Margeiri Dire Sigurðssyni og Gula Drekanum. Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Sameiginlegur vinur okkar hafði fallið frá og það kveikti upp löngun í að gera músík beint frá hjartanu og setja egóið til hliðar í smá stund.“ Platan nefnist Mold og kom út á Spotify í dag. „Við tókum ákváðum að hittast í Skagafirðinum og vera þar í viku, lokaðir af til þess að semja og skapa. Við mættum í maí 2020 - fjöllin voru ennþá hvít og við settum upp frumstæða útgáfu af heimastúdíóinu hans Helga í sumarbústað sem fjölskyldan hans á. Við vorum með nokkur textabrot og beinagrindur af beatum meðferðis en það var það eina sem við mættum með. Restin sá um sig nokkurnvegin sjálf. Eftir aðra stutta ferð í bústaðinn, nokkur session með góðu liði og þúsund e-mail þykir okkur svakalega vænt um lokaútkomuna.“ Plötuna tileinka þeir Margeiri Dire Sigurðssyni og Gula Drekanum.
Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira