Innlent

Barn flutt á sjúkra­hús eftir um­ferðar­slys í Hafnar­firði

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Slysið varð á þriðja tímanum.
Slysið varð á þriðja tímanum. Vísir/vilhelm

Ekið var á barn á hjóli í suðurbæ Hafnarfjarðar á þriðja tímanum í dag. Barnið hlaut áverka og var flutt á slysadeild, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Ekki fást upplýsingar um líðan barnsins eða aldur þess en varðstjóri hjá slökkviliði segir að útkallið hafi ekki reynst jafnalvarlegt og útlit var fyrir í fyrstu. Þá er vinnu viðbragðsaðila lokið á vettvangi í Hafnarfirði.

Fréttin var uppfærð klukkan 15:25.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.