Fleiri skriður féllu í nótt Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. október 2021 12:58 Myndin var tekin í gær. LANDHELGISGÆSLA ÍSLANDS Fleiri aurskriður féllu í Þingeyjarsveit í gærkvöldi og nótt. Skriður féllu að bænum Björgum en engir bæir hafa orðið fyrir skriðunum. Almannavarnir funduðu um næstu skref í hádeginu. Rýmingar hafa verið í gildi í Kinn og Útkinn í Þingeyjarsveit um helgina vegna úrkomu og skriðuhættu og stendur rýming enn yfir. Hermann Karlsson er aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra. „Það eru að koma í ljós nú strax í morgunsárið skriður sem féllu seinnipartinn í gær og í nótt eftir að myndatökum lauk í gær þannig að það er ljóst að hreyfing er á jarðveginum í fjöllunum. Það gefur til kynna að við þurfum að skoða mjög ígrundað framhaldið hvernig við stígum inn í næsta sólarhring,“ sagði Hermann Karlsson. Ekkert tjón á húsum, dýrum eða fólki Hafa skriður fallið á einhverja bæi? „Nei það hafa engar skriður fallið á bæi sem slíka. Það fellu skriður alveg heim að Björgum þarna á laugardagskvöldið en ekki inn á bæi. Ekkert tjón á húsi, dýrum eða fólki og engin slys orðin enn og vonum að það verði ekki.“ Sjá einnig: Óhugnanlegt að hlusta á skriðurnar á meðan fjölskyldan var innlyksa. Aðgerðarstjórn lögreglunnar á Norðurlandi, Veðurstofan og almannavarnir funduðu í hádeginu þar sem farið var yfir upptökur og gögn frá því í morgun. Ákveðið var að létta ekki á rýmingum. „Veðurútlitið er að batna en samt er úrkoma í kortunum þannig við þurfum að tengja þetta allt saman.“ Gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra og á Ströndum vegna úrkomu. Landhelgisgæslan flaug með sérfræðinga Almannavarna að svæðinu í gær. Myndskeið tekið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar má sjá í fréttinni hér að neðan. Almannavarnir Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Sex bæir til viðbótar rýmdir í Kinn Búist er við aukinni úrkomu á Norðurlandi eystra og því hefur verið ákveðið að rýma sex bæi í Kinn í Þingeyjarsveit vegna skriðuhættu. 3. október 2021 22:35 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Samfélagið þurfi að koma sér saman um símasiði Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Samfélagið þurfi að koma sér saman um símasiði Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Sjá meira
Rýmingar hafa verið í gildi í Kinn og Útkinn í Þingeyjarsveit um helgina vegna úrkomu og skriðuhættu og stendur rýming enn yfir. Hermann Karlsson er aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra. „Það eru að koma í ljós nú strax í morgunsárið skriður sem féllu seinnipartinn í gær og í nótt eftir að myndatökum lauk í gær þannig að það er ljóst að hreyfing er á jarðveginum í fjöllunum. Það gefur til kynna að við þurfum að skoða mjög ígrundað framhaldið hvernig við stígum inn í næsta sólarhring,“ sagði Hermann Karlsson. Ekkert tjón á húsum, dýrum eða fólki Hafa skriður fallið á einhverja bæi? „Nei það hafa engar skriður fallið á bæi sem slíka. Það fellu skriður alveg heim að Björgum þarna á laugardagskvöldið en ekki inn á bæi. Ekkert tjón á húsi, dýrum eða fólki og engin slys orðin enn og vonum að það verði ekki.“ Sjá einnig: Óhugnanlegt að hlusta á skriðurnar á meðan fjölskyldan var innlyksa. Aðgerðarstjórn lögreglunnar á Norðurlandi, Veðurstofan og almannavarnir funduðu í hádeginu þar sem farið var yfir upptökur og gögn frá því í morgun. Ákveðið var að létta ekki á rýmingum. „Veðurútlitið er að batna en samt er úrkoma í kortunum þannig við þurfum að tengja þetta allt saman.“ Gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra og á Ströndum vegna úrkomu. Landhelgisgæslan flaug með sérfræðinga Almannavarna að svæðinu í gær. Myndskeið tekið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar má sjá í fréttinni hér að neðan.
Almannavarnir Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Sex bæir til viðbótar rýmdir í Kinn Búist er við aukinni úrkomu á Norðurlandi eystra og því hefur verið ákveðið að rýma sex bæi í Kinn í Þingeyjarsveit vegna skriðuhættu. 3. október 2021 22:35 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Samfélagið þurfi að koma sér saman um símasiði Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Samfélagið þurfi að koma sér saman um símasiði Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Sjá meira
Sex bæir til viðbótar rýmdir í Kinn Búist er við aukinni úrkomu á Norðurlandi eystra og því hefur verið ákveðið að rýma sex bæi í Kinn í Þingeyjarsveit vegna skriðuhættu. 3. október 2021 22:35