„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 16:00 Sunneva Fjölnisdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_ Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32
„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00