Átti erfitt uppdráttar á miðjunni | Þrír hægri bakverðir í byrjunarliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 07:31 Trent Alexander-Arnold í gær. Marc Atkins/Getty Images England vann nokkuð torsóttan 4-0 sigur á Andorra í undankeppni HM í fótbolta. Trent Alexander-Arnold fékk loks tækifæri á miðjunni en nýtti það ekki nægilega vel að mati fjölmiðla ytra. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, ákvað að nýta leikmannahóp sinn og gerði fjölda breytinga er England mætti Andorra á Wembley. Trent fékk tækifæri hægra megin á miðjunni í 4-3-3 leikkerfi Englands á meðan Reece James var í hægri bakverði og Kieran Tripper í þeim vinstri. Alls voru því þrír hægri bakverðir í byrjunarliði Englands. „Við vitum að hann er frábær leikmaður og við höfum viljað sjá hann á miðjunni í smá stund. Okkur líður eins og leikurinn í dag sé gott tækifæri til þess. Hann er frábær á boltann, sérstaklega með félagsliði sínu. Hann hefur verið innar á vellinum í undanförnum leikjum svo við erum að vona að honum líði betur þar nú en á síðustu leiktíð,“ sagði Southgate fyrir leikinn. Alexander-Arnold spilaði sem miðjumaður á sínum yngri árum en hefur verið einn albesti hægri bakvörður heims undanfarin ár. Hann átti nokkuð erfitt uppdráttar í gær er England var lengi að ganga frá gestunum frá Andorra. Staðan var 1-0 þegar aðeins tuttugu mínútur voru til leiksloka. „Fyrri hálfleikurinn þaut framhjá honum. Var vandræðalegt að sjá hann innar á vellinum í fyrri hálfleik þar sem hann er svo vanur að vera alveg út við hliðarlínu með Liverpool. Hann skapaði mestan usla þegar hann og Reece James skiptu tímabundið um stöðu. Annars stal Jude Bellingham senunni í fyrri hálfleik og skyggði á Alexander-Arnold,“ segir hjá The Mirror sem fór yfir frammistöðu leikmannsins á miðjunni. „Það kom ekki á óvart að hann hafi skipt um stöðu við James í hálfleik. Sá var ekki lengi að láta til sín taka og átti skot sem endaði í slánni. Alexander-Arnold virtist líða mun betur í stöðu hægri bakvarðar heldur en á miðri miðjunni.“ England vann þó leikinn eins og áður segir þökk sé tveimur mörkum frá Jesse Lingard ásamt einu frá bæði Harry Kane og Bukayo Saka. Englendingar mæta svo Pólverjum þann 8. september í síðasta leik þessa glugga. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, ákvað að nýta leikmannahóp sinn og gerði fjölda breytinga er England mætti Andorra á Wembley. Trent fékk tækifæri hægra megin á miðjunni í 4-3-3 leikkerfi Englands á meðan Reece James var í hægri bakverði og Kieran Tripper í þeim vinstri. Alls voru því þrír hægri bakverðir í byrjunarliði Englands. „Við vitum að hann er frábær leikmaður og við höfum viljað sjá hann á miðjunni í smá stund. Okkur líður eins og leikurinn í dag sé gott tækifæri til þess. Hann er frábær á boltann, sérstaklega með félagsliði sínu. Hann hefur verið innar á vellinum í undanförnum leikjum svo við erum að vona að honum líði betur þar nú en á síðustu leiktíð,“ sagði Southgate fyrir leikinn. Alexander-Arnold spilaði sem miðjumaður á sínum yngri árum en hefur verið einn albesti hægri bakvörður heims undanfarin ár. Hann átti nokkuð erfitt uppdráttar í gær er England var lengi að ganga frá gestunum frá Andorra. Staðan var 1-0 þegar aðeins tuttugu mínútur voru til leiksloka. „Fyrri hálfleikurinn þaut framhjá honum. Var vandræðalegt að sjá hann innar á vellinum í fyrri hálfleik þar sem hann er svo vanur að vera alveg út við hliðarlínu með Liverpool. Hann skapaði mestan usla þegar hann og Reece James skiptu tímabundið um stöðu. Annars stal Jude Bellingham senunni í fyrri hálfleik og skyggði á Alexander-Arnold,“ segir hjá The Mirror sem fór yfir frammistöðu leikmannsins á miðjunni. „Það kom ekki á óvart að hann hafi skipt um stöðu við James í hálfleik. Sá var ekki lengi að láta til sín taka og átti skot sem endaði í slánni. Alexander-Arnold virtist líða mun betur í stöðu hægri bakvarðar heldur en á miðri miðjunni.“ England vann þó leikinn eins og áður segir þökk sé tveimur mörkum frá Jesse Lingard ásamt einu frá bæði Harry Kane og Bukayo Saka. Englendingar mæta svo Pólverjum þann 8. september í síðasta leik þessa glugga.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Sjá meira