„Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. september 2021 11:53 Skjáskot úr myndbandinu Sloppurinn. „Ég er með hvítan silkislopp í kassa upp í stiga og hann lyktar eins og þú...“ Þannig hefst nýjasta lag félaganna Teits Magnússonar og Bjarna Daníels Þorvaldssonar, Sloppurinn. Hér gefur að líta glænýtt myndband við lagið sem er af væntanlegri plötu Teits sem heitir einfaldlega 33. „Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við bara þú og ég og sloppurinn“ ..syngja kumpánarnir og bjóða í kaffi. Lagið varð til fyrir nokkrum misserum þegar tónlistarmennirnir héldu saman tónleika í Iðnó. „Þá var Bjarni Daníel að troða upp ásamt indírokk sveitinni Bagdad Brothers, sem nú liggur í dvala, en hann hefur hins vegar verið að gera það gott að undanförnu með grúppunum Skoffíni og Supersport. Myndbandið var skotið í Skerjafirði og notast var við leikhússvið í skemmu einni og lítið stofudrama sett upp, meðan vetrar sólin lék við hvurn sinn fingur,“ segir Teitur. Lagið Sloppurinn er kominn á Spotify og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Teitur Magnússon - Sloppurinn (ft. Bjarni Daníel) Tónlist Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hér gefur að líta glænýtt myndband við lagið sem er af væntanlegri plötu Teits sem heitir einfaldlega 33. „Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við bara þú og ég og sloppurinn“ ..syngja kumpánarnir og bjóða í kaffi. Lagið varð til fyrir nokkrum misserum þegar tónlistarmennirnir héldu saman tónleika í Iðnó. „Þá var Bjarni Daníel að troða upp ásamt indírokk sveitinni Bagdad Brothers, sem nú liggur í dvala, en hann hefur hins vegar verið að gera það gott að undanförnu með grúppunum Skoffíni og Supersport. Myndbandið var skotið í Skerjafirði og notast var við leikhússvið í skemmu einni og lítið stofudrama sett upp, meðan vetrar sólin lék við hvurn sinn fingur,“ segir Teitur. Lagið Sloppurinn er kominn á Spotify og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Teitur Magnússon - Sloppurinn (ft. Bjarni Daníel)
Tónlist Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira