Á um 15 þúsund servíettur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2021 20:06 Eygló segir að það hafa verið lenska í Vestmannaeyjum að fara á milli húsa og sníkja servíettur. Oft græddi hún einhvern mola eða epli og appelsínu í heimsóknum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eygló Ingólfsdóttir í Vestmannaeyjum eru mögnuð kona, sem hefur gaman af allskonar söfnunum en hún á til dæmis fimmtán þúsund servíettur og engin þeirra er eins. Þá hefur Eygló gaman af allskonar handverki. Eygló er alsæl með að eiga heima í Vestmannaeyjum þar sem hún finnur sér alltaf eitthvað til dundurs. Hún er safnari en þar er servíettusafnið hennar í miklu uppáhaldi. Hún safnar líka frímerkjum en segir að henni hafa aldrei gengið vel að safna peningum. „Þetta var bara lenska hér í Eyjum, maður bara fór og sníkti í öllum húsum. Oft græddi maður einhvern mola eða appelsínu og epli, þetta var æðislegt. Síðast þegar ég taldi voru servíetturnar rúmlega 14 þúsund en þær eru ábyggilega komnar upp í 15 þúsund ef ég fer að verða duglega núna í Covidinu en ég verð að leggja allt undir mig, ég dreifi úr servíettunum og flétti svo möppunum í stofunni hjá mér,“ segir Eygló. En hvað er það að gefa Eygló að safna servíettum? „Þetta er svo fallegt, mér finnst þetta bara svo ofsalega fallegt og myndirnar, maður fer í annan heim bara við að sjá sumar myndir.“ Eygló er líka mikil prjónakona og er með fulla skúffu af vettlingum. Þá elskar hún að hekla en hún að ljúka við þetta Covid teppi eins og hún kallar það, glæsilegt handverk eftir þessa hressu og skemmtilegu konu í Vestmannaeyjum. Eygló með Covid teppið sitt, sem hún var að hekla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Eygló er alsæl með að eiga heima í Vestmannaeyjum þar sem hún finnur sér alltaf eitthvað til dundurs. Hún er safnari en þar er servíettusafnið hennar í miklu uppáhaldi. Hún safnar líka frímerkjum en segir að henni hafa aldrei gengið vel að safna peningum. „Þetta var bara lenska hér í Eyjum, maður bara fór og sníkti í öllum húsum. Oft græddi maður einhvern mola eða appelsínu og epli, þetta var æðislegt. Síðast þegar ég taldi voru servíetturnar rúmlega 14 þúsund en þær eru ábyggilega komnar upp í 15 þúsund ef ég fer að verða duglega núna í Covidinu en ég verð að leggja allt undir mig, ég dreifi úr servíettunum og flétti svo möppunum í stofunni hjá mér,“ segir Eygló. En hvað er það að gefa Eygló að safna servíettum? „Þetta er svo fallegt, mér finnst þetta bara svo ofsalega fallegt og myndirnar, maður fer í annan heim bara við að sjá sumar myndir.“ Eygló er líka mikil prjónakona og er með fulla skúffu af vettlingum. Þá elskar hún að hekla en hún að ljúka við þetta Covid teppi eins og hún kallar það, glæsilegt handverk eftir þessa hressu og skemmtilegu konu í Vestmannaeyjum. Eygló með Covid teppið sitt, sem hún var að hekla.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira