Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. ágúst 2021 11:59 Vala Matt heimsótti fagurkerann Helgu Sæunni Árnadóttur í fellihýsið í þættinum Ísland í dag. Ísland í dag Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. Helga Sæunn Árnadóttir breytti sínu gamla fellihýsi og hefur ásamt tólf ára dóttur sinni Lísbet málað innréttingarnar í dökk gráum lit. Hún otaði svo bleikan lit í púðum og fleiru með. Einnig notar hún ýmislegt sem hún átti til að gera húsið töff. Vala Matt heimsótti Helgu Sæunni í fellihýsið í þættinum Ísland í dag sem sjá má hér neðar í fréttinni. Helga Sæunn notaði gardínur sem hún átti til á heimilinu og klæddi svo sófasessurnar með gömlum myrkrunartjöldum sem hún átti inni í skáp. Nýjar sængur, vínildúkur á gólfið og málning á innréttingar gjörbreytti fellihýsinu. Fallegir smáhlutir og gerviblóm gera stemninguna svo enn skemmtilegri. Hýsi Helgu Sæunnar eftir breytingar. Vala Matt skoðaði líka annað fellihýsi í þættinum. Maja Benediktsdóttir tók sitt fellihýsi alveg í gegn og málaði í fallegum ljósgráum lit. Hún og maður hennar Eiríkur Þór Hafdal hafa notað fellihýsið mikið ásamt öllum þeirra börnum. Í þættinum segja þau einnig frá rómantísku bónorði og brúðkaupi sínu í fyrra. Fyrir breytingar Eftir breytingar Fyrir breytingar Eftir breytingar Fyrir og eftir myndir af fellihýsunum hjá Helgu Sæunni og Maju eru eiginlega lyginni líkastar. Ísland í dag innslag Völu Matt má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Hús og heimili Tjaldsvæði Tengdar fréttir „Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. 12. ágúst 2021 12:00 Hélt að hann myndi aldrei eignast kærustu „Fitukirtlarnir mínir virka ekki og það er ótrúlega mikil ofmyndun á húðfrumum í líkamanum þannig að þær safnast upp og detta ekki af eins og hjá öðrum,“ segir Arnar Kjartansson en hann þjáist af húðsjúkdómi sem kallast hreisturhúð. 11. ágúst 2021 13:00 Sindri heimsótti Gulla í sumarbústaðinn Gulli Helga vinnur nú að því að stækka sumarbústaðinn sinn og segir að þetta sé afslöppun, svona eins og margir aðrir velja að spila golf í frítímanum. 10. ágúst 2021 10:30 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Helga Sæunn Árnadóttir breytti sínu gamla fellihýsi og hefur ásamt tólf ára dóttur sinni Lísbet málað innréttingarnar í dökk gráum lit. Hún otaði svo bleikan lit í púðum og fleiru með. Einnig notar hún ýmislegt sem hún átti til að gera húsið töff. Vala Matt heimsótti Helgu Sæunni í fellihýsið í þættinum Ísland í dag sem sjá má hér neðar í fréttinni. Helga Sæunn notaði gardínur sem hún átti til á heimilinu og klæddi svo sófasessurnar með gömlum myrkrunartjöldum sem hún átti inni í skáp. Nýjar sængur, vínildúkur á gólfið og málning á innréttingar gjörbreytti fellihýsinu. Fallegir smáhlutir og gerviblóm gera stemninguna svo enn skemmtilegri. Hýsi Helgu Sæunnar eftir breytingar. Vala Matt skoðaði líka annað fellihýsi í þættinum. Maja Benediktsdóttir tók sitt fellihýsi alveg í gegn og málaði í fallegum ljósgráum lit. Hún og maður hennar Eiríkur Þór Hafdal hafa notað fellihýsið mikið ásamt öllum þeirra börnum. Í þættinum segja þau einnig frá rómantísku bónorði og brúðkaupi sínu í fyrra. Fyrir breytingar Eftir breytingar Fyrir breytingar Eftir breytingar Fyrir og eftir myndir af fellihýsunum hjá Helgu Sæunni og Maju eru eiginlega lyginni líkastar. Ísland í dag innslag Völu Matt má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Tjaldsvæði Tengdar fréttir „Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. 12. ágúst 2021 12:00 Hélt að hann myndi aldrei eignast kærustu „Fitukirtlarnir mínir virka ekki og það er ótrúlega mikil ofmyndun á húðfrumum í líkamanum þannig að þær safnast upp og detta ekki af eins og hjá öðrum,“ segir Arnar Kjartansson en hann þjáist af húðsjúkdómi sem kallast hreisturhúð. 11. ágúst 2021 13:00 Sindri heimsótti Gulla í sumarbústaðinn Gulli Helga vinnur nú að því að stækka sumarbústaðinn sinn og segir að þetta sé afslöppun, svona eins og margir aðrir velja að spila golf í frítímanum. 10. ágúst 2021 10:30 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
„Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. 12. ágúst 2021 12:00
Hélt að hann myndi aldrei eignast kærustu „Fitukirtlarnir mínir virka ekki og það er ótrúlega mikil ofmyndun á húðfrumum í líkamanum þannig að þær safnast upp og detta ekki af eins og hjá öðrum,“ segir Arnar Kjartansson en hann þjáist af húðsjúkdómi sem kallast hreisturhúð. 11. ágúst 2021 13:00
Sindri heimsótti Gulla í sumarbústaðinn Gulli Helga vinnur nú að því að stækka sumarbústaðinn sinn og segir að þetta sé afslöppun, svona eins og margir aðrir velja að spila golf í frítímanum. 10. ágúst 2021 10:30