Hvetur fólk til að fara í sýnatöku: Er að koma beint inn á gjörgæslu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2021 11:33 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, sagði dæmi um að fólk kæmi beint „af götunni“ inn á gjörgæslu. Lögreglan Alls liggja nú 27 inni á Landspítalanum með Covid-19, fimm á gjörgæsludeild og þar af fjórir í öndunarvél. Meðalaldur þeirra 64 sem hafa lagst inn í þessari bylgju er 64 ára en meðalaldur útskrifaðra 50 ára. Þetta kom fram í máli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítala, á upplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Páll sagði 1.293 á göngudeild Covid, þar af væru 45 gulir og nokkuð veikir. Hann sagði afar mikilvægt að fólk færi í skimun við minnstu einkenni en það væri tíðara nú en áður að fólk kæmi veikt „beint inn af götunni“, það er að segja færi ekki í skimun eða leitaði aðstoðar fyrr en það væri orðið mjög veikt. Þetta fólk væri virkt í samfélaginu þar til það legðist inn. Af níu í þessum hóp hefðu þrír verið lagðir beint inn á gjörgæslu. Páll ræddi um álagið á spítalanum og sagði auðsýnt að þar sem nýting á bráðarúmum væri jafnan 95 til 105 prósent þyrfti að gera ráðstafanir þegar faraldur væri í samfélaginu. Umönnum Covid-sjúklinga væri flókin og þá gæti ekki hvaða heilbrigðisstarfsmaður sem er sinnt störfum á gjörgæslu. Þess vegna hefði þurft að kalla þreytt fólk úr sumarfríi og biðja aðra um að bæta á sig vinnu. Páll sagði að verið væri að forgangsraða bráðum vandamálin en stjórnendur spítalans óttuðust engu að síður að mikilvægar aðgerðir á borð við hjartaþræðingar væru að bíða. Á sama tíma væri samfélagið á fullu og fólk að veikjast og slasast, í meiri mæli en í fyrri bylgjum. Sagði hann spítalann stóran og sterkan en að hann stæði ekki einn. Allt heilbrigðiskerfið þyrfti að vinna saman. Þá þakkaði hann starfsmönnum og stjórnendum spítalans fyrir gott starf. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Rof á lögn olli óalgengum leka Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Sjá meira
Þetta kom fram í máli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítala, á upplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Páll sagði 1.293 á göngudeild Covid, þar af væru 45 gulir og nokkuð veikir. Hann sagði afar mikilvægt að fólk færi í skimun við minnstu einkenni en það væri tíðara nú en áður að fólk kæmi veikt „beint inn af götunni“, það er að segja færi ekki í skimun eða leitaði aðstoðar fyrr en það væri orðið mjög veikt. Þetta fólk væri virkt í samfélaginu þar til það legðist inn. Af níu í þessum hóp hefðu þrír verið lagðir beint inn á gjörgæslu. Páll ræddi um álagið á spítalanum og sagði auðsýnt að þar sem nýting á bráðarúmum væri jafnan 95 til 105 prósent þyrfti að gera ráðstafanir þegar faraldur væri í samfélaginu. Umönnum Covid-sjúklinga væri flókin og þá gæti ekki hvaða heilbrigðisstarfsmaður sem er sinnt störfum á gjörgæslu. Þess vegna hefði þurft að kalla þreytt fólk úr sumarfríi og biðja aðra um að bæta á sig vinnu. Páll sagði að verið væri að forgangsraða bráðum vandamálin en stjórnendur spítalans óttuðust engu að síður að mikilvægar aðgerðir á borð við hjartaþræðingar væru að bíða. Á sama tíma væri samfélagið á fullu og fólk að veikjast og slasast, í meiri mæli en í fyrri bylgjum. Sagði hann spítalann stóran og sterkan en að hann stæði ekki einn. Allt heilbrigðiskerfið þyrfti að vinna saman. Þá þakkaði hann starfsmönnum og stjórnendum spítalans fyrir gott starf.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Rof á lögn olli óalgengum leka Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Sjá meira