Gummi Emil trúir ekki á boð og bönn Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. ágúst 2021 10:01 Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil undirbýr sig nú að kappi fyrir þátttöku í vaxtaræktarmótinu Arnold Classic í Bretlandi. Gummi segist yfirleitt ekki hlynntur því að fólk fari í átak eða einhverskonar kúra og leggur áherslu á að fólk setji sér markmið til lengri tíma. „Alltof algeng mistök hjá fólki, sérstaklega núna, er að byrja of hratt. Það er kannski búið að fá sér bjór þrjá til fjóra daga í viku og fer svo beint í átak,“ segir einkaþjálfarinn Guðmundur Emil í samtali við Brennsluna á FM957. Guðmundur, sem er oftast kallaður Gummi Emil, undirbýr sig nú fyrir þátttöku í vaxtarætkarmótinu Arnold Classic í Bretlandi. Mótið er byrjar 1. október og stendur yfir í þrjá daga. Sjö til níu manna hópur fer frá Íslandi á mótið og sér þjálfarinn Konráð Valur um að þjálfa hópinn. Æfir tólf sinnum í viku Guðmundur æfir nú tvisvar sinnum á dag, alls tólf æfingar í viku og vaknar hann eldsprækur klukkan sex alla morgna til að fara á fyrri æfingu dagsins. Aðspurður hvor hann hafi alltaf verið svona mikil A-manneskja segist hann reyndar hafa verið B-megin í lífinu, þangað til fyrir ári síðan. Ég ákvað svo bara að hætta að vera ræfill og fór að vakna klukkan sex alla morgna. Á morgunæfingunum segir hann mikilvægt að keyra sig ekki út í hlaupum og gerir hann frekar eitthvað sem er þægilegt, eins og að ganga í halla til að ná upp góðri brennslu. Hann segir fólk alltof oft halda að það þurfi strax að byrja að hlaupa eða æfa að krafti til þess að komast í form. Skammtímamarkmið í ræktinni séu varasöm og fólk ætti alls ekki að vera að pína sig í það að fara út að hlaupa í þeim tilgangi að losa sig við einhver kíló. „Það eru svo margir sem eru alltaf úti að hlaupa en finnst það svo kannski ekkert gaman, eru bara að gera það til að reyna að hlaupa af sér spikið.“ Mér finnst hlaupin ekki alltaf hentug, nema að þér finnist auðvitað mjög gaman að hlaupa, hlauptu þá! En ef þér finnst það ekki gaman, hættu því og farðu að gera eitthvað annað. Farðu frekar út að labba í hálftíma, þú getur gert það á hverjum degi og þú brennir fullt við það. Gummi segist ekkert hafa á móti hlaupum heldur leggur áherslu á það að mikilvægt sé að byrja á réttum enda. Hann talar um göngur og segir fólk í raun brenna meira við það að ganga en að lyfta lóðum. Fólk þarf að byrja rólega og setja sér raunhæf markmið. Lyftingarnar hjálpa til við að varðveita og byggja upp vöðvamassa og ef þú byggir upp vöðvamassa þá eykst auðvitað brennslan. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Ekki sleppa öllu óhollu Talið berst að mataræði og öllum þessum átökum sem fólk fer í til að reyna að missa kíló eða koma sér í betra líkamlegt form. Gummi segir varasamt að fara í átak og segist sjálfur ekki trúa á nein boð og bönn. Gummi mæli með því að fólk banni sér ekki alfarið það sem því langar að borða heldur hugsi meira um jafnvægið og hófsemi. „Fólk ætti frekar að gera sér langtímamarkmið frekar en skammtímamarkmið og gera þetta hægt og rólega. Ekki sleppa öllu óhollu.“ Önnur algeng mistök hjá fólki sem vill missa kíló er að það borða of sjaldan. Það sem gerist er að fólk fer þá að borða svo stórar máltíðir sem líkaminn ræður ekki við að melta. Í stað þess að taka frekar fjórar til fimm léttar máltíðir á dag. Gummi segir aðalatriðið vera það að hugsa um jafnvægið og ekki vera endilega að banna sér að borða sykur, eða brauð eða eitthvað annað. Ég trúi ekki þetta; Ekki borða þetta og ekki hitt! Þetta þarf bara allt af vera í hófi. Þetta er spurning um jafnvægi, hófsemi og að hlusta á líkamann. Maður þarf að anda með nefinu og drekka vatn þegar maður borðar. Gummi Emil þykir mjög skemmtilegur og fyndinn á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann deilir of skrautlegum kennslumyndböndum um líkamsrækt. @gummiemil Erfiðasta æfingin. Try it out. Stitch? Lessgo ##fyp ##gemiltraining original sound - gummiemil Brennslan Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira
Guðmundur, sem er oftast kallaður Gummi Emil, undirbýr sig nú fyrir þátttöku í vaxtarætkarmótinu Arnold Classic í Bretlandi. Mótið er byrjar 1. október og stendur yfir í þrjá daga. Sjö til níu manna hópur fer frá Íslandi á mótið og sér þjálfarinn Konráð Valur um að þjálfa hópinn. Æfir tólf sinnum í viku Guðmundur æfir nú tvisvar sinnum á dag, alls tólf æfingar í viku og vaknar hann eldsprækur klukkan sex alla morgna til að fara á fyrri æfingu dagsins. Aðspurður hvor hann hafi alltaf verið svona mikil A-manneskja segist hann reyndar hafa verið B-megin í lífinu, þangað til fyrir ári síðan. Ég ákvað svo bara að hætta að vera ræfill og fór að vakna klukkan sex alla morgna. Á morgunæfingunum segir hann mikilvægt að keyra sig ekki út í hlaupum og gerir hann frekar eitthvað sem er þægilegt, eins og að ganga í halla til að ná upp góðri brennslu. Hann segir fólk alltof oft halda að það þurfi strax að byrja að hlaupa eða æfa að krafti til þess að komast í form. Skammtímamarkmið í ræktinni séu varasöm og fólk ætti alls ekki að vera að pína sig í það að fara út að hlaupa í þeim tilgangi að losa sig við einhver kíló. „Það eru svo margir sem eru alltaf úti að hlaupa en finnst það svo kannski ekkert gaman, eru bara að gera það til að reyna að hlaupa af sér spikið.“ Mér finnst hlaupin ekki alltaf hentug, nema að þér finnist auðvitað mjög gaman að hlaupa, hlauptu þá! En ef þér finnst það ekki gaman, hættu því og farðu að gera eitthvað annað. Farðu frekar út að labba í hálftíma, þú getur gert það á hverjum degi og þú brennir fullt við það. Gummi segist ekkert hafa á móti hlaupum heldur leggur áherslu á það að mikilvægt sé að byrja á réttum enda. Hann talar um göngur og segir fólk í raun brenna meira við það að ganga en að lyfta lóðum. Fólk þarf að byrja rólega og setja sér raunhæf markmið. Lyftingarnar hjálpa til við að varðveita og byggja upp vöðvamassa og ef þú byggir upp vöðvamassa þá eykst auðvitað brennslan. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Ekki sleppa öllu óhollu Talið berst að mataræði og öllum þessum átökum sem fólk fer í til að reyna að missa kíló eða koma sér í betra líkamlegt form. Gummi segir varasamt að fara í átak og segist sjálfur ekki trúa á nein boð og bönn. Gummi mæli með því að fólk banni sér ekki alfarið það sem því langar að borða heldur hugsi meira um jafnvægið og hófsemi. „Fólk ætti frekar að gera sér langtímamarkmið frekar en skammtímamarkmið og gera þetta hægt og rólega. Ekki sleppa öllu óhollu.“ Önnur algeng mistök hjá fólki sem vill missa kíló er að það borða of sjaldan. Það sem gerist er að fólk fer þá að borða svo stórar máltíðir sem líkaminn ræður ekki við að melta. Í stað þess að taka frekar fjórar til fimm léttar máltíðir á dag. Gummi segir aðalatriðið vera það að hugsa um jafnvægið og ekki vera endilega að banna sér að borða sykur, eða brauð eða eitthvað annað. Ég trúi ekki þetta; Ekki borða þetta og ekki hitt! Þetta þarf bara allt af vera í hófi. Þetta er spurning um jafnvægi, hófsemi og að hlusta á líkamann. Maður þarf að anda með nefinu og drekka vatn þegar maður borðar. Gummi Emil þykir mjög skemmtilegur og fyndinn á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann deilir of skrautlegum kennslumyndböndum um líkamsrækt. @gummiemil Erfiðasta æfingin. Try it out. Stitch? Lessgo ##fyp ##gemiltraining original sound - gummiemil
Brennslan Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira