Bob Odenkirk fékk „lítið hjartaáfall“ Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 18:12 Bob Odenkirk er á batavegi. getty/John lamparski Leikarinn Bob Odenkirk hné niður við tökur á þættinum Better Call Saul á dögunum. Hann tilkynnti í gær að hann hefði fengið „lítið hjartaáfall“ og að hann væri á batavegi. „Hæ, Bob hérna“ svona hófst færsla Bobs Odenkirk sem hann birti á Twitter í gær. Odenkirk tjáði sig þá opinberlega í fyrsta skipti síðan hann hné niður á upptökustað. „Takk fyrir. Til fjölskyldu og vina sem hafa umkringt mig í vikunni og fyrir ástina frá öllum sem hafa tjáð áhyggjur og umhyggju. Þetta er yfirgnæfandi en ég finn ástina og það hefur svo mikla þýðingu,“ sagði í Twitterfærslunni. „Ég fékk lítið hjartaáfall en ég mun ná mér þökk sé Rosu Estrada og læknunum sem vissu hvernig mætti losa um stífluna án skurðaðgerðar,“ sagði Bob. Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Hæ, Bob hérna“ svona hófst færsla Bobs Odenkirk sem hann birti á Twitter í gær. Odenkirk tjáði sig þá opinberlega í fyrsta skipti síðan hann hné niður á upptökustað. „Takk fyrir. Til fjölskyldu og vina sem hafa umkringt mig í vikunni og fyrir ástina frá öllum sem hafa tjáð áhyggjur og umhyggju. Þetta er yfirgnæfandi en ég finn ástina og það hefur svo mikla þýðingu,“ sagði í Twitterfærslunni. „Ég fékk lítið hjartaáfall en ég mun ná mér þökk sé Rosu Estrada og læknunum sem vissu hvernig mætti losa um stífluna án skurðaðgerðar,“ sagði Bob.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira