Áhrifavaldarnir hafa endurheimt Instagram-reikninga sína Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. júlí 2021 15:24 Áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Ástrós Trausta, Kristín Péturs og Dóra Júlía hafa endurheimt Instagram-reikninga sína eftir að óprúttinn aðili lokaði þeim fyrr í mánuðinum. Samsett Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Kristín Pétursdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru á meðal þeirra sem hafa endurheimt Instagram-reikninga sína eftir að hafa orðið fyrir barðinu á tölvuþrjót. Fyrr í mánuðinum virtist sem tölvuþrjótur hafi farið í herferð gegn áhrifavöldum, en hver Instagram-reikningurinn var tekinn niður á eftir öðrum. Svo virtist sem um væri að ræða hakkara sem kallaði sig kingsanchezx á Instagram. Kingsanchezx birti hótanir á Instagram-reikingi sínum og setti inn myndbönd af því þegar hann tók niður reikninga fórnarlamba sinna sem virtist vera honum leikur einn. Einhverjir áhrifavaldar virtust þó hafa orðið fyrri til og lokað reikningum sínum á eigin forsendum áður en tölvuþrjóturinn náði til þeirra. Nú virðist þó sem Instagram-reikningi Kingsanchezx hafi verið lokað. Vísir greindi frá því í síðustu viku þegar áhrifavaldurinn og viðskiptakonan Birgitta Líf, áhrifavaldurinn Binni Glee og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj endurheimtu reikninga sína. Áhrifavaldurinn, plötusnúðurinn og útvarpskonan Dóra Júlía birti fyrr í dag mynd af sér þar sem hún stillti sér upp á Ísafirði í tilefni endurkomu sinnar á Instagram. „GUESS WHO’S BACK, BACK AGAIN, SHADY’S BACK, TELL A FRIEND. Hæ instagram, missed ya,“ segir hinn vinsæli plötusnúður sem er með yfir 11 þúsund fylgjendur á reikningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir sagðist í samtali við Vísi hafa litla vitneskju um það kom til að reikningarnir hefðu verið opnaðir á ný. „Við vorum bara búin að reyna gera allt sem við gátum sem var í boði á Instagram og Facebook og svo bara fór það í gegn. Ég veit í rauninni ekkert meira sko, en bara gaman að þetta fór í gegn.“ Fljótt á litið virðist áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Alex Michael Green vera eina fórnarlamb hakkarans sem ekki hefur endurheimt reikning sinn. Í samtali við Vísi segist Alex nánast hafa misst alla von um að fá reikninginn til baka en vonar það besta. Hann fagnar því að aðrir áhrifavaldar skyldu hafa endurheimt sinn reikning, þar sem um er að ræða mikla tekjulind fyrir marga. Hér að neðan má hlusta á Reykjavík síðdegis þar sem Alex var gestur í síðustu viku. Þar sagði hann frá tilraun sinni til þess að vingast við hakkarann í þeim tilgangi að losna úr klóm hans. Netglæpir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Instagramreikningar Birgittu Lífar, Binna Glee og Bassa komnir í loftið Instagram-reikningar Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og eiganda Bankastræti Club, Bassa Maraj og Binna Glee, áhrifavalda, hafa opnað aftur eftir að þeim var lokað af hakkara í vikunni. Þau eru þau einu af þeim fjölmörgu, sem hakkarinn beindi spjótum sínum að, sem hefur endurheimt Instagram-síðuna sína. 15. júlí 2021 15:22 Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. 13. júlí 2021 14:43 Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. 12. júlí 2021 20:37 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Fyrr í mánuðinum virtist sem tölvuþrjótur hafi farið í herferð gegn áhrifavöldum, en hver Instagram-reikningurinn var tekinn niður á eftir öðrum. Svo virtist sem um væri að ræða hakkara sem kallaði sig kingsanchezx á Instagram. Kingsanchezx birti hótanir á Instagram-reikingi sínum og setti inn myndbönd af því þegar hann tók niður reikninga fórnarlamba sinna sem virtist vera honum leikur einn. Einhverjir áhrifavaldar virtust þó hafa orðið fyrri til og lokað reikningum sínum á eigin forsendum áður en tölvuþrjóturinn náði til þeirra. Nú virðist þó sem Instagram-reikningi Kingsanchezx hafi verið lokað. Vísir greindi frá því í síðustu viku þegar áhrifavaldurinn og viðskiptakonan Birgitta Líf, áhrifavaldurinn Binni Glee og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj endurheimtu reikninga sína. Áhrifavaldurinn, plötusnúðurinn og útvarpskonan Dóra Júlía birti fyrr í dag mynd af sér þar sem hún stillti sér upp á Ísafirði í tilefni endurkomu sinnar á Instagram. „GUESS WHO’S BACK, BACK AGAIN, SHADY’S BACK, TELL A FRIEND. Hæ instagram, missed ya,“ segir hinn vinsæli plötusnúður sem er með yfir 11 þúsund fylgjendur á reikningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir sagðist í samtali við Vísi hafa litla vitneskju um það kom til að reikningarnir hefðu verið opnaðir á ný. „Við vorum bara búin að reyna gera allt sem við gátum sem var í boði á Instagram og Facebook og svo bara fór það í gegn. Ég veit í rauninni ekkert meira sko, en bara gaman að þetta fór í gegn.“ Fljótt á litið virðist áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Alex Michael Green vera eina fórnarlamb hakkarans sem ekki hefur endurheimt reikning sinn. Í samtali við Vísi segist Alex nánast hafa misst alla von um að fá reikninginn til baka en vonar það besta. Hann fagnar því að aðrir áhrifavaldar skyldu hafa endurheimt sinn reikning, þar sem um er að ræða mikla tekjulind fyrir marga. Hér að neðan má hlusta á Reykjavík síðdegis þar sem Alex var gestur í síðustu viku. Þar sagði hann frá tilraun sinni til þess að vingast við hakkarann í þeim tilgangi að losna úr klóm hans.
Netglæpir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Instagramreikningar Birgittu Lífar, Binna Glee og Bassa komnir í loftið Instagram-reikningar Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og eiganda Bankastræti Club, Bassa Maraj og Binna Glee, áhrifavalda, hafa opnað aftur eftir að þeim var lokað af hakkara í vikunni. Þau eru þau einu af þeim fjölmörgu, sem hakkarinn beindi spjótum sínum að, sem hefur endurheimt Instagram-síðuna sína. 15. júlí 2021 15:22 Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. 13. júlí 2021 14:43 Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. 12. júlí 2021 20:37 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Instagramreikningar Birgittu Lífar, Binna Glee og Bassa komnir í loftið Instagram-reikningar Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og eiganda Bankastræti Club, Bassa Maraj og Binna Glee, áhrifavalda, hafa opnað aftur eftir að þeim var lokað af hakkara í vikunni. Þau eru þau einu af þeim fjölmörgu, sem hakkarinn beindi spjótum sínum að, sem hefur endurheimt Instagram-síðuna sína. 15. júlí 2021 15:22
Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. 13. júlí 2021 14:43
Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. 12. júlí 2021 20:37