Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Vésteinn Örn Pétursson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 14. júlí 2021 11:59 Bankastræti Club hóf göngu sína fyrr í þessum mánuði. Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. Í samtali við fréttastofu staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að starfsmaðurinn sem greindist hafi verið bólusettur við veirunni. Í gær var greint frá því að annað tveggja smita sem greindist utan sóttkvíar tengdist skemmtistaðnum. Á Instagram-síðu Bankastræti Club voru gestir staðarins hvattir til þess að fara í sýnatöku þar sem smitið væri meðal annars „rakið inn um dyr“ staðarins, eins og það var orðað í hringrásafærslu á Instagram. Í tilkynningu frá Almannavörnum í gær kom fram að hinn smitaði hefði farið á Bankastræti Club bæði á föstudag og laugardag. Þar var þess þó ekki getið að um starfsmann hafa verið að ræða. Voru gestir staðarins um liðna helgi hvattir af Almannavörnum til þess að fara í sýnatöku. Í samskiptum við fréttastofu segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club, að niðurstöður úr sýnatöku annnarra starfsmanna staðarins hefðu verið neikvæðar. „Þetta var starfsmaður sem var þó bólusettur. Sem sýnir hvað samfélagið þarf enn að vera á tánum. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnar teyminu um næstu skref. Við erum með einstaklega gott starfsfólk svo við getum haldið okkar striki. Búið að er að skima alla í teyminu og setja þá sem voru í náinni snertingu við einstaklinginn í sóttkví. Það verður opið hjá okkur næstu helgi þar sem við munum fylgja öllum ráðleggingum sóttvarnalæknis.“ Fréttin hefur verið uppfærð með svörum Birgittu Lífar. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
Í samtali við fréttastofu staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að starfsmaðurinn sem greindist hafi verið bólusettur við veirunni. Í gær var greint frá því að annað tveggja smita sem greindist utan sóttkvíar tengdist skemmtistaðnum. Á Instagram-síðu Bankastræti Club voru gestir staðarins hvattir til þess að fara í sýnatöku þar sem smitið væri meðal annars „rakið inn um dyr“ staðarins, eins og það var orðað í hringrásafærslu á Instagram. Í tilkynningu frá Almannavörnum í gær kom fram að hinn smitaði hefði farið á Bankastræti Club bæði á föstudag og laugardag. Þar var þess þó ekki getið að um starfsmann hafa verið að ræða. Voru gestir staðarins um liðna helgi hvattir af Almannavörnum til þess að fara í sýnatöku. Í samskiptum við fréttastofu segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club, að niðurstöður úr sýnatöku annnarra starfsmanna staðarins hefðu verið neikvæðar. „Þetta var starfsmaður sem var þó bólusettur. Sem sýnir hvað samfélagið þarf enn að vera á tánum. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnar teyminu um næstu skref. Við erum með einstaklega gott starfsfólk svo við getum haldið okkar striki. Búið að er að skima alla í teyminu og setja þá sem voru í náinni snertingu við einstaklinginn í sóttkví. Það verður opið hjá okkur næstu helgi þar sem við munum fylgja öllum ráðleggingum sóttvarnalæknis.“ Fréttin hefur verið uppfærð með svörum Birgittu Lífar.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira