Sautján eru í farsóttarhúsi: „Aðsóknin er aðeins að glæðast með kvöldinu“ Árni Sæberg skrifar 12. júlí 2021 20:20 Gylfi Þór Þorsteinsson er umsjónarmaður farsóttarhótelsins á Rauðarárstíg. Vísir/Einar Sautján ferðamenn eru í einangrun í farsóttarhúsinu á Rauðarárárstíg en tveir hafa bæst í hópinn í dag. Nokkuð hefur borið á því undanfarið að bólusettir ferðamenn þurfi að dvelja á farsóttarhúsi. Þetta staðfestir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsanna, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gylfi Þór segir stóran meirihluta þeirra sautján ferðamann sem nú dvelja á farsóttarhúsinu vera bólusettan. Þá hafi flestir þeirra greinst við brottför frá landinu. Það þýðir að annað hvort hafi ferðamennirnir komið smitaðir til landsins eða smitast á ferðalagi sínu um landið. Gylfi Þór segir flesta sem greinast á landamærunum við brottför vera ansi fúla í byrjun en að fólk sætti sig við orðinn hlut á endanum. „Þetta er alltaf hættan þegar fólk er á ferðalögum að svona geti gerst,“ segir Gylfi Þór. Þá segir Gylfi Þór hættuna á smiti vera mesta þegar ferðamenn eru á barnsaldri enda er mjög lítill hluti barna í heiminum bólusettur. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi hafa varað við því að óbólusett börn ferðist til útlanda. Fólk hefur þurft að hætta við brúðkaup Í viðtalinu segir Gylfi Þór sorgarsögu af bandarísku pari sem hugðist gifta sig hér á landi á dögunum. Tilvonandi brúðgumi greindist smitaður við komuna til landsins og því þurfti parið að dúsa á farsóttarhúsi alla íslandsferðina. Eðli málsins samkvæmt var brúðkaupinu slegið á frest. Viðtalið við Gylfa Þór má sjá í spilaranum hér að neðan: Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Börn geta smitast í útlöndum: Mælir gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn Sóttvarnalæknir mælir með því að Íslendingar fari ekki óbólusettir til útlanda og gilda þau tilmæli einnig um börn. Þar með er í raun mælt gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn. 7. júlí 2021 14:03 Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6. júlí 2021 10:45 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Nokkuð hefur borið á því undanfarið að bólusettir ferðamenn þurfi að dvelja á farsóttarhúsi. Þetta staðfestir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsanna, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gylfi Þór segir stóran meirihluta þeirra sautján ferðamann sem nú dvelja á farsóttarhúsinu vera bólusettan. Þá hafi flestir þeirra greinst við brottför frá landinu. Það þýðir að annað hvort hafi ferðamennirnir komið smitaðir til landsins eða smitast á ferðalagi sínu um landið. Gylfi Þór segir flesta sem greinast á landamærunum við brottför vera ansi fúla í byrjun en að fólk sætti sig við orðinn hlut á endanum. „Þetta er alltaf hættan þegar fólk er á ferðalögum að svona geti gerst,“ segir Gylfi Þór. Þá segir Gylfi Þór hættuna á smiti vera mesta þegar ferðamenn eru á barnsaldri enda er mjög lítill hluti barna í heiminum bólusettur. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi hafa varað við því að óbólusett börn ferðist til útlanda. Fólk hefur þurft að hætta við brúðkaup Í viðtalinu segir Gylfi Þór sorgarsögu af bandarísku pari sem hugðist gifta sig hér á landi á dögunum. Tilvonandi brúðgumi greindist smitaður við komuna til landsins og því þurfti parið að dúsa á farsóttarhúsi alla íslandsferðina. Eðli málsins samkvæmt var brúðkaupinu slegið á frest. Viðtalið við Gylfa Þór má sjá í spilaranum hér að neðan:
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Börn geta smitast í útlöndum: Mælir gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn Sóttvarnalæknir mælir með því að Íslendingar fari ekki óbólusettir til útlanda og gilda þau tilmæli einnig um börn. Þar með er í raun mælt gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn. 7. júlí 2021 14:03 Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6. júlí 2021 10:45 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Börn geta smitast í útlöndum: Mælir gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn Sóttvarnalæknir mælir með því að Íslendingar fari ekki óbólusettir til útlanda og gilda þau tilmæli einnig um börn. Þar með er í raun mælt gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn. 7. júlí 2021 14:03
Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6. júlí 2021 10:45