Hraunið streymir niður í Meradali gegnum gat í gígnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2021 11:16 Hér sést gusast úr gígnum í gær. Skjáskotið er tekið úr vefmyndavél Vísis. Skjáskot Virkni eldgossins við Fagradalsfjall hefur haldist nokkurn veginn óbreytt síðan í gærnótt, þegar gosið hófst að nýju með fullum krafti eftir lengsta óróahlé til þessa. Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að gat sé neðst í gígnum, þar sem hraun renni niður í Meradali, og þá nái gusurnar allt að tuttugu metra upp í loft þegar mest lætur. Hraun slettist nú upp úr gígnum í um tíu mínútur í senn að sögn Bjarka, með allt að kortershléum á milli stróka. „Það er örlítið lengra núna milli þessara púlsa sem hafa verið í gangi frá föstudagskvöldinu en það er enn í gangi og í morgunsárið var hægt að sjá gossvæðið og sjá í rautt frá höfuðborgarsvæðinu,“ segir Bjarki. „Hraun hefur runnið niður í Meradali í alla nótt frá gígnum sjálfum. Við höfum ekki orðið vör við að það renni annars staðar frá, nema kannski rennur í einhverjum lokuðum rásum einhvers staðar. Við vorum búin að sjá myndir í gær og myndband af gígnum sjálfum og það er gat neðst í gígnum. Það er úr þessu gati sem rennur niður úr Meradölum og svo auðvitað slettist eitthvað úr gígnum sjálfum en við höldum að þetta fari að mestu leyti í gegnum þetta gat.“ Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu frá gosinu úr vefmyndavél Vísis. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að gat sé neðst í gígnum, þar sem hraun renni niður í Meradali, og þá nái gusurnar allt að tuttugu metra upp í loft þegar mest lætur. Hraun slettist nú upp úr gígnum í um tíu mínútur í senn að sögn Bjarka, með allt að kortershléum á milli stróka. „Það er örlítið lengra núna milli þessara púlsa sem hafa verið í gangi frá föstudagskvöldinu en það er enn í gangi og í morgunsárið var hægt að sjá gossvæðið og sjá í rautt frá höfuðborgarsvæðinu,“ segir Bjarki. „Hraun hefur runnið niður í Meradali í alla nótt frá gígnum sjálfum. Við höfum ekki orðið vör við að það renni annars staðar frá, nema kannski rennur í einhverjum lokuðum rásum einhvers staðar. Við vorum búin að sjá myndir í gær og myndband af gígnum sjálfum og það er gat neðst í gígnum. Það er úr þessu gati sem rennur niður úr Meradölum og svo auðvitað slettist eitthvað úr gígnum sjálfum en við höldum að þetta fari að mestu leyti í gegnum þetta gat.“ Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu frá gosinu úr vefmyndavél Vísis.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent