Hefur bara byrjað tvo leiki en er komin með fjögur mörk í sænsku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 12:31 Diljá Ýr Zomers spilaði með Val í fyrrasumar en er nú kominn í stórt hlutverk hjá einu besta liðinu í Svíþjóð. Instagram/@diljayrr Íslenska knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur heldur betur verið að gera frábæra hluti í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Diljá Ýr hefur skorað í báðum byrjunarliðsleikjum sínum með Häcken og er alls komin með fjögur mörk þrátt fyrir að hafa bara spilað sjö leiki á sínu fyrsta tímabili í sænsku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl) Diljá skoraði eitt af þremur mörkum Häcken liðsins í 3-0 útisigri á Linköping. Eftir sigurinn er Häcken í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Rosengård. Dilja hafði áður skorað í 6-2 sigri á Kristianstad í leiknum á undan en það var hennar fyrsti leikur í byrjunarliðinu. Dilja fékk tækifæri í byrjunarliðinu eftir að hafa skorað tvisvar sinnum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hún skoraði í 3-0 sigri á Örebro sex mínútum eftir að hafa komið inn á völlinn og skoraði einnig í 10-0 sigri á AIK tíu mínútum eftir að hún kom inn á völlinn. Diljá hefur alls spilað 248 mínútur í þessum sjö leikjum og hefur því skorað á 62 mínútna fresti á sínu fyrsta tímabili í Svíþjóð. Diljá Ýr skoraði aðeins eitt mark í ellefu leikjum með Valsliðinu í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er nú komin með fleiri mörk í sænsku úrvalsdeildinni í fyrstu sjö leikjunum en hún skoraði í fimmtíu leikjum í Pepsi Max deildinni með FH, Stjörnunni og Val. Diljá Ýr verður ekki tvítug fyrr en í nóvember og það verður fróðlegt að fylgjast með henni það sem eftir lifir tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by Dilja Y r Zomers (@diljayrr) Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Diljá Ýr hefur skorað í báðum byrjunarliðsleikjum sínum með Häcken og er alls komin með fjögur mörk þrátt fyrir að hafa bara spilað sjö leiki á sínu fyrsta tímabili í sænsku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl) Diljá skoraði eitt af þremur mörkum Häcken liðsins í 3-0 útisigri á Linköping. Eftir sigurinn er Häcken í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Rosengård. Dilja hafði áður skorað í 6-2 sigri á Kristianstad í leiknum á undan en það var hennar fyrsti leikur í byrjunarliðinu. Dilja fékk tækifæri í byrjunarliðinu eftir að hafa skorað tvisvar sinnum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hún skoraði í 3-0 sigri á Örebro sex mínútum eftir að hafa komið inn á völlinn og skoraði einnig í 10-0 sigri á AIK tíu mínútum eftir að hún kom inn á völlinn. Diljá hefur alls spilað 248 mínútur í þessum sjö leikjum og hefur því skorað á 62 mínútna fresti á sínu fyrsta tímabili í Svíþjóð. Diljá Ýr skoraði aðeins eitt mark í ellefu leikjum með Valsliðinu í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er nú komin með fleiri mörk í sænsku úrvalsdeildinni í fyrstu sjö leikjunum en hún skoraði í fimmtíu leikjum í Pepsi Max deildinni með FH, Stjörnunni og Val. Diljá Ýr verður ekki tvítug fyrr en í nóvember og það verður fróðlegt að fylgjast með henni það sem eftir lifir tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by Dilja Y r Zomers (@diljayrr)
Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira