Segir mögulegt að virðast tíu árum yngri með andlitsæfingum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. júní 2021 17:31 Ragnheiður Guðjohnsen segir að konur komi meira í andlitsþjálfun en karlar séu forvitnir. Bylgjan „Við förum í líkamsrækt til þess að byggja upp vöðvana og stinna húðina, líta betur út og líða betur. Þannig er hægt að gera með andlitið, við erum með yfir 40 vöðva í andlitinu,“ segir Ragnheiður Guðjohnsen andlitsþjálfari. Hún heldur námskeið þar sem hún kennir fólki að þjálfa andlitið til þess að gera útlitið unglegra. Ragnheiður mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og kenndi þáttastjórnendum að draga úr hrukkum, án nokkurs konar inngrips. Hún kallar þetta andlitsrækt eða facefit. Ragnheiður lofaði í þættinum að fyrir og eftir myndirnar sem hún hefur birt á síðunni sinni séu ekkert „photoshoppaðar“ og að árangurinn raunverulegur. View this post on Instagram A post shared by Facefit andlitsrækt. (@facefiticeland) Ragnheiður segir að fólk eigi það til að gleyma því að æfa andlitið. „Með því að æfa vöðvana í andlitinu, gera æfingar fyrir andlitið, stinna vöðvana þá náttúrulega lyftir þú húðinni og örvar blóðflæðið og þá kemur meiri næring til frumna og þar af leiðandi stærsta líffæri líkamans, húðarinnar. Þá erum við að efla collagenið og það sem styður húðina.“ Á síðunni Facefit skrifar Ragnheiður að fólk geti yngst um tíu ár með þessum æfingum. „Það eru stór orð, ég veit það, en það er bara en þú getur gert ótrúlega hluti með þessum æfingum,“ segir Ragnheiður. Nefnir hún dæmi um 82 ára konu sem kom á námskeið til hennar. „Hún fór að gera æfingar fyrir svæðið á milli augabrúnanna, við köllum þetta ellefu-línu. Hún tekur eftir því að þær snarminnka og eiginlega hverfa.“ Ragnheiður segir að konan hafi tekið eftir breytingum um leið og hún hætti að gera æfingarnar tímabundið. Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má heyra hana útskýra hvernig andlitsæfingar eru gerðar. Bítið Heilsa Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
Ragnheiður mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og kenndi þáttastjórnendum að draga úr hrukkum, án nokkurs konar inngrips. Hún kallar þetta andlitsrækt eða facefit. Ragnheiður lofaði í þættinum að fyrir og eftir myndirnar sem hún hefur birt á síðunni sinni séu ekkert „photoshoppaðar“ og að árangurinn raunverulegur. View this post on Instagram A post shared by Facefit andlitsrækt. (@facefiticeland) Ragnheiður segir að fólk eigi það til að gleyma því að æfa andlitið. „Með því að æfa vöðvana í andlitinu, gera æfingar fyrir andlitið, stinna vöðvana þá náttúrulega lyftir þú húðinni og örvar blóðflæðið og þá kemur meiri næring til frumna og þar af leiðandi stærsta líffæri líkamans, húðarinnar. Þá erum við að efla collagenið og það sem styður húðina.“ Á síðunni Facefit skrifar Ragnheiður að fólk geti yngst um tíu ár með þessum æfingum. „Það eru stór orð, ég veit það, en það er bara en þú getur gert ótrúlega hluti með þessum æfingum,“ segir Ragnheiður. Nefnir hún dæmi um 82 ára konu sem kom á námskeið til hennar. „Hún fór að gera æfingar fyrir svæðið á milli augabrúnanna, við köllum þetta ellefu-línu. Hún tekur eftir því að þær snarminnka og eiginlega hverfa.“ Ragnheiður segir að konan hafi tekið eftir breytingum um leið og hún hætti að gera æfingarnar tímabundið. Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má heyra hana útskýra hvernig andlitsæfingar eru gerðar.
Bítið Heilsa Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira