Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2021 07:01 Mögulega þurfa þessir í sóttkví. Dmitriy Golubovich/Getty Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. Einn áhorfandi sem var á Parken, heimavelli Dana, í 4-1 sigrinum á mánudaginn hefur greinst smitaður með Delta afbrigðið af kórónuveirunni. Því sendu heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að þeir áhorfendur sem voru í hólfi C 1-4 og C 6-7 til þess að fara í próf. @STPS_DK opfordrer tilskuere i sektion C 1-4 og C 6-7 i Parken til kampen mellem Danmark og Belgien d. 17. juni til at tage en PCR-test hurtigst muligt. Ingen anbefaling om isolation. Enkelte tilskuere er testet positive med Delta-varianten #COVID19dk— Styrelsen for Patientsikkerhed (@STPS_DK) June 23, 2021 Um 25 þúsund manns voru á vellinum en ekki er vitað til hversu margir þurfa að fara í próf. Þó er þeim ekki sætt að gangast undir sóttkví fram að prófi. Danirnir unnu 4-1 sigur á Rússlandi og eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Wales á laugardag. Mikil hátíðarhöld voru í Danmörku á mánudagskvöldið. Fólk dansaði fram eftir nóttu og morguninn eftir mátti sjá á götum Kaupmannahafnar að heimamenn hefðu skemmt sér. ❤️🇩🇰🍾 pic.twitter.com/kl55KuAzmd— Jes Mortensen (@JesMortensen) June 21, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Einn áhorfandi sem var á Parken, heimavelli Dana, í 4-1 sigrinum á mánudaginn hefur greinst smitaður með Delta afbrigðið af kórónuveirunni. Því sendu heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að þeir áhorfendur sem voru í hólfi C 1-4 og C 6-7 til þess að fara í próf. @STPS_DK opfordrer tilskuere i sektion C 1-4 og C 6-7 i Parken til kampen mellem Danmark og Belgien d. 17. juni til at tage en PCR-test hurtigst muligt. Ingen anbefaling om isolation. Enkelte tilskuere er testet positive med Delta-varianten #COVID19dk— Styrelsen for Patientsikkerhed (@STPS_DK) June 23, 2021 Um 25 þúsund manns voru á vellinum en ekki er vitað til hversu margir þurfa að fara í próf. Þó er þeim ekki sætt að gangast undir sóttkví fram að prófi. Danirnir unnu 4-1 sigur á Rússlandi og eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Wales á laugardag. Mikil hátíðarhöld voru í Danmörku á mánudagskvöldið. Fólk dansaði fram eftir nóttu og morguninn eftir mátti sjá á götum Kaupmannahafnar að heimamenn hefðu skemmt sér. ❤️🇩🇰🍾 pic.twitter.com/kl55KuAzmd— Jes Mortensen (@JesMortensen) June 21, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira