Guðmundur Felix léttur í lauginni Árni Sæberg skrifar 13. júní 2021 11:08 Guðmundur Felix brosir sínu breiðasta yfir árangri síðustu mánaða. Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. Guðmundur Felix Grétarsson varð fyrsti einstaklingurinn í heiminum sem fær grædda á sig tvo handleggi þegar hann undirgekkst tvöfalda handleggjaágræðslu. Síðan þá hefur hann gengið í gegn um stífa endurhæfingu sem virðist vera farinn að bera árangur. Í myndbandi sem Guðmundur Felix birti á Facebook síðu sinni, Felix Gretarsson - Coaching, sést hann hreyfa hægri handlegginn í sundlaug með því að hnykkla tvíhöfðann. Guðmundur Felix gat fyrst hnykklað tvíhöfðann í lok maí en það var fyrsta hreyfingin sem hann gat framkvæmt með nýju handleggjunum. Læknar Guðmundar höfðu talið að margir mánuðir væru í að hreyfing kæmist á handleggina. Pælir í notkun fyrri eiganda handanna Guðmundur Felix hefur tekist á við verkefnið að fá nýjar hendur af miklu æðruleysi og það er aldrei langt í grínið hjá honum. Í myndbandinu sem hann deildi í gær sýnir hann áhorfendum hvernig hann getur hreyft annan handlegginn og útskýrir hvernig ferlið hefur gengið. Að lokum segir hann árangurinn magnaðan miðað við að fyrir fimm mánuðum hafi einhver allt annar verið að stunda sjálfsfróun með handleggjunum Myndbandið má sjá hér að neðan: Heilbrigðismál Handleggir græddir á Guðmund Felix Íslendingar erlendis Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Guðmundur Felix Grétarsson varð fyrsti einstaklingurinn í heiminum sem fær grædda á sig tvo handleggi þegar hann undirgekkst tvöfalda handleggjaágræðslu. Síðan þá hefur hann gengið í gegn um stífa endurhæfingu sem virðist vera farinn að bera árangur. Í myndbandi sem Guðmundur Felix birti á Facebook síðu sinni, Felix Gretarsson - Coaching, sést hann hreyfa hægri handlegginn í sundlaug með því að hnykkla tvíhöfðann. Guðmundur Felix gat fyrst hnykklað tvíhöfðann í lok maí en það var fyrsta hreyfingin sem hann gat framkvæmt með nýju handleggjunum. Læknar Guðmundar höfðu talið að margir mánuðir væru í að hreyfing kæmist á handleggina. Pælir í notkun fyrri eiganda handanna Guðmundur Felix hefur tekist á við verkefnið að fá nýjar hendur af miklu æðruleysi og það er aldrei langt í grínið hjá honum. Í myndbandinu sem hann deildi í gær sýnir hann áhorfendum hvernig hann getur hreyft annan handlegginn og útskýrir hvernig ferlið hefur gengið. Að lokum segir hann árangurinn magnaðan miðað við að fyrir fimm mánuðum hafi einhver allt annar verið að stunda sjálfsfróun með handleggjunum Myndbandið má sjá hér að neðan:
Heilbrigðismál Handleggir græddir á Guðmund Felix Íslendingar erlendis Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“