Ferðavagnar tókust á loft í Mosfellsbæ Árni Sæberg skrifar 11. júní 2021 21:45 Aðkoman var ekki góð við verslun Útilegumannsins. Klemenz Geir Klemenzson Þónokkrir ferðavagnar tókust á loft af plani verslunar Útilegumannsins í Mosfellsbæ í kvöld. Aftakaveður hefur valdið því að ferðavagnar hafa fokið af plani verslunar Útilegumannsins í Mosfellsbæ. Vænta má að tjón hlaupi á milljónum króna. Ekki náðist í starfsmenn verslunarinnar við vinnslu fréttarinnar enda voru þeir í óða önn að bjarga því sem bjargað varð. Fyrr í kvöld fékk Vísir ábendingu þess efnis að bíll með hjólhýsi í eftirdragi hafi fokið út af Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Veðurstofan varar við hvassviðri undir fjöllum á vesturlandi og segir aðstæður varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Athugið: Mjög hvasst er undir fjöllum um vestanvert landið. Bílar með hjólhýsi hafa fokið út af veginum á á Kjalarnesi, á sunnanverðu Snæfellsnesi og undir Ingólfsfjalli. Varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 11, 2021 Þá hefur fréttastofa einnig fengið veður af því að bíll með hjólhýsi hafi fokið út af veginum við Biskupstungur á suðurlandi. Veður Mosfellsbær Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Aftakaveður hefur valdið því að ferðavagnar hafa fokið af plani verslunar Útilegumannsins í Mosfellsbæ. Vænta má að tjón hlaupi á milljónum króna. Ekki náðist í starfsmenn verslunarinnar við vinnslu fréttarinnar enda voru þeir í óða önn að bjarga því sem bjargað varð. Fyrr í kvöld fékk Vísir ábendingu þess efnis að bíll með hjólhýsi í eftirdragi hafi fokið út af Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Veðurstofan varar við hvassviðri undir fjöllum á vesturlandi og segir aðstæður varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Athugið: Mjög hvasst er undir fjöllum um vestanvert landið. Bílar með hjólhýsi hafa fokið út af veginum á á Kjalarnesi, á sunnanverðu Snæfellsnesi og undir Ingólfsfjalli. Varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 11, 2021 Þá hefur fréttastofa einnig fengið veður af því að bíll með hjólhýsi hafi fokið út af veginum við Biskupstungur á suðurlandi.
Veður Mosfellsbær Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira