Íslendingar kvarta yfir aukaverkunum: „Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2021 23:12 Um tíu þúsund manns voru bólusettir með bóluefni Janssen í dag. Vísir/Vilhelm Um tíu þúsund manns voru bólusett með bóluefni frá Janssen í Laugardalshöll í dag. Janssen er eina bóluefnið sem notað er hér á landi sem er aðeins gefið í einum skammti. Svo virðist sem aukaverkanir eftir bólusetninguna séu að færast yfir hjá mörgum. Það má sjá ef svipast er um á samfélagsmiðlinum Twitter. Margir netverjar lýsa veikindum eftir bólusetninguna. Samkvæmt fylgiseðli bóluefnisins eru mjög algengar aukaverkanir til að mynda höfuðverkur, ógleði, vöðvaverkir, verkur á stungustað og mikil þreyta. Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, lýsir því til að mynda að í hann kominn sé í hann smá „Janssen skjálfti.“ Fleiri hafa sömu sögu að segja og virðast aukaverkanir bólusetningarinnar nú vera að koma í koma í ljós hjá mörgum. Samkvæmt sérlyfjaskrá koma flestar aukaverkanir fram á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 10, 2021 Bólusetning kl 9 og þunginn að færast yfir núna kl 20. See you on the other side https://t.co/7vxeKui6U5— Snorri Másson (@5norri) June 10, 2021 Er að stikna, 5 hours in.— ÍsJökull (@IsJokull) June 10, 2021 Niðurtúrinn af þessum Janssen ekki að fara vel í menn 😰— Аугуст Берг (@agustberg) June 10, 2021 Jæja þá er maður bara með man flu— Quokka Fan Account (@SiffiG) June 10, 2021 Janssen skjálfti hjá eiginmanninum hérna líka, byrjaði fyrir rúmri klst— Lilja G. Karlsdóttir (@liljakarls) June 10, 2021 nú er hardcore janssen skjálfti mættur— atli (@atliatliatli) June 10, 2021 Þó hafa ekki öll haft sömu sögu að segja og virðast eygja von um að sleppa alfarið við veikindi eftir bólusetningu dagsins. Eins og áður sagði er algengast að aukaverkanir komi í ljós á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Þó er ekkert gefið í þeim efnum og sum komast aukaverkanalaust frá bólusetningu. Fór klukkan 9:30 í morgun - enn einkennalaus, er ég sloppin kannski— slinda (@siggalinda) June 10, 2021 Fékk Janssen kl 10:15, enginn slappleiki og vesen. Er ég sloppinn?— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 10, 2021 Bólusetningar Twitter Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Það má sjá ef svipast er um á samfélagsmiðlinum Twitter. Margir netverjar lýsa veikindum eftir bólusetninguna. Samkvæmt fylgiseðli bóluefnisins eru mjög algengar aukaverkanir til að mynda höfuðverkur, ógleði, vöðvaverkir, verkur á stungustað og mikil þreyta. Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, lýsir því til að mynda að í hann kominn sé í hann smá „Janssen skjálfti.“ Fleiri hafa sömu sögu að segja og virðast aukaverkanir bólusetningarinnar nú vera að koma í koma í ljós hjá mörgum. Samkvæmt sérlyfjaskrá koma flestar aukaverkanir fram á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 10, 2021 Bólusetning kl 9 og þunginn að færast yfir núna kl 20. See you on the other side https://t.co/7vxeKui6U5— Snorri Másson (@5norri) June 10, 2021 Er að stikna, 5 hours in.— ÍsJökull (@IsJokull) June 10, 2021 Niðurtúrinn af þessum Janssen ekki að fara vel í menn 😰— Аугуст Берг (@agustberg) June 10, 2021 Jæja þá er maður bara með man flu— Quokka Fan Account (@SiffiG) June 10, 2021 Janssen skjálfti hjá eiginmanninum hérna líka, byrjaði fyrir rúmri klst— Lilja G. Karlsdóttir (@liljakarls) June 10, 2021 nú er hardcore janssen skjálfti mættur— atli (@atliatliatli) June 10, 2021 Þó hafa ekki öll haft sömu sögu að segja og virðast eygja von um að sleppa alfarið við veikindi eftir bólusetningu dagsins. Eins og áður sagði er algengast að aukaverkanir komi í ljós á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Þó er ekkert gefið í þeim efnum og sum komast aukaverkanalaust frá bólusetningu. Fór klukkan 9:30 í morgun - enn einkennalaus, er ég sloppin kannski— slinda (@siggalinda) June 10, 2021 Fékk Janssen kl 10:15, enginn slappleiki og vesen. Er ég sloppinn?— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 10, 2021
Bólusetningar Twitter Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira