Íslendingar kvarta yfir aukaverkunum: „Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2021 23:12 Um tíu þúsund manns voru bólusettir með bóluefni Janssen í dag. Vísir/Vilhelm Um tíu þúsund manns voru bólusett með bóluefni frá Janssen í Laugardalshöll í dag. Janssen er eina bóluefnið sem notað er hér á landi sem er aðeins gefið í einum skammti. Svo virðist sem aukaverkanir eftir bólusetninguna séu að færast yfir hjá mörgum. Það má sjá ef svipast er um á samfélagsmiðlinum Twitter. Margir netverjar lýsa veikindum eftir bólusetninguna. Samkvæmt fylgiseðli bóluefnisins eru mjög algengar aukaverkanir til að mynda höfuðverkur, ógleði, vöðvaverkir, verkur á stungustað og mikil þreyta. Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, lýsir því til að mynda að í hann kominn sé í hann smá „Janssen skjálfti.“ Fleiri hafa sömu sögu að segja og virðast aukaverkanir bólusetningarinnar nú vera að koma í koma í ljós hjá mörgum. Samkvæmt sérlyfjaskrá koma flestar aukaverkanir fram á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 10, 2021 Bólusetning kl 9 og þunginn að færast yfir núna kl 20. See you on the other side https://t.co/7vxeKui6U5— Snorri Másson (@5norri) June 10, 2021 Er að stikna, 5 hours in.— ÍsJökull (@IsJokull) June 10, 2021 Niðurtúrinn af þessum Janssen ekki að fara vel í menn 😰— Аугуст Берг (@agustberg) June 10, 2021 Jæja þá er maður bara með man flu— Quokka Fan Account (@SiffiG) June 10, 2021 Janssen skjálfti hjá eiginmanninum hérna líka, byrjaði fyrir rúmri klst— Lilja G. Karlsdóttir (@liljakarls) June 10, 2021 nú er hardcore janssen skjálfti mættur— atli (@atliatliatli) June 10, 2021 Þó hafa ekki öll haft sömu sögu að segja og virðast eygja von um að sleppa alfarið við veikindi eftir bólusetningu dagsins. Eins og áður sagði er algengast að aukaverkanir komi í ljós á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Þó er ekkert gefið í þeim efnum og sum komast aukaverkanalaust frá bólusetningu. Fór klukkan 9:30 í morgun - enn einkennalaus, er ég sloppin kannski— slinda (@siggalinda) June 10, 2021 Fékk Janssen kl 10:15, enginn slappleiki og vesen. Er ég sloppinn?— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 10, 2021 Bólusetningar Twitter Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Það má sjá ef svipast er um á samfélagsmiðlinum Twitter. Margir netverjar lýsa veikindum eftir bólusetninguna. Samkvæmt fylgiseðli bóluefnisins eru mjög algengar aukaverkanir til að mynda höfuðverkur, ógleði, vöðvaverkir, verkur á stungustað og mikil þreyta. Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, lýsir því til að mynda að í hann kominn sé í hann smá „Janssen skjálfti.“ Fleiri hafa sömu sögu að segja og virðast aukaverkanir bólusetningarinnar nú vera að koma í koma í ljós hjá mörgum. Samkvæmt sérlyfjaskrá koma flestar aukaverkanir fram á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 10, 2021 Bólusetning kl 9 og þunginn að færast yfir núna kl 20. See you on the other side https://t.co/7vxeKui6U5— Snorri Másson (@5norri) June 10, 2021 Er að stikna, 5 hours in.— ÍsJökull (@IsJokull) June 10, 2021 Niðurtúrinn af þessum Janssen ekki að fara vel í menn 😰— Аугуст Берг (@agustberg) June 10, 2021 Jæja þá er maður bara með man flu— Quokka Fan Account (@SiffiG) June 10, 2021 Janssen skjálfti hjá eiginmanninum hérna líka, byrjaði fyrir rúmri klst— Lilja G. Karlsdóttir (@liljakarls) June 10, 2021 nú er hardcore janssen skjálfti mættur— atli (@atliatliatli) June 10, 2021 Þó hafa ekki öll haft sömu sögu að segja og virðast eygja von um að sleppa alfarið við veikindi eftir bólusetningu dagsins. Eins og áður sagði er algengast að aukaverkanir komi í ljós á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Þó er ekkert gefið í þeim efnum og sum komast aukaverkanalaust frá bólusetningu. Fór klukkan 9:30 í morgun - enn einkennalaus, er ég sloppin kannski— slinda (@siggalinda) June 10, 2021 Fékk Janssen kl 10:15, enginn slappleiki og vesen. Er ég sloppinn?— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 10, 2021
Bólusetningar Twitter Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira