Í annarlegu ástandi að skjóta örvum í tré Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2021 07:17 Flestir æfa bogfimi með þartilgerðum skotmörkum. Ekki maðurinn sem lögreglan hafði afskipti af í borginni í gær. Vísir/Getty Maður var kærður fyrir brot á vopnalögum eftir að lögreglumenn höfðu afskipti af honum þar sem hann var með boga og örvar á sér í póstnúmeri 110 í gær. Hann sagði lögreglu að hann hefði verið að æfa sig í að skjóta í tré. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og að hann hafi sýnt lögreglumönnum dónaskap. Tilkynnt var um slagsmál í póstnúmeri 113 sem Grafarholt og Úlfarsárdalur tilheyra og að einn slagsmálahundanna væri vopnaður hníf. Tveir voru handteknir á vettvangi og vistaðir í fangageymslu lögreglunnar. Töluvert var um ölvun í borginni í gærkvöldi og nótt. Margmenni var þannig í miðborginni og mikið um ölvun og læti. Í Laugardal ók maður á staur og var handtekinn vegna gruns um að hann væri undir áhrifum áfengis og ávana- og fíkniefna. Í Hafnarfirði ók ölvaður ökumaður aftan á aðra bifreið og var hann handtekinn sömuleiðis. Í póstnúmeri 109 var einnig ökumaður handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur eftir árekstur þar. Ekki voru öll verkefni lögreglunnar jafnalvarleg. Tilkynnt var um að nokkrar endur hefðu valsað inn á bensínstöð í Kópavogi og óskaði starfsfólk eftir aðstoð lögreglu. Hún vísaði öndunum út vandræðalaust. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og að hann hafi sýnt lögreglumönnum dónaskap. Tilkynnt var um slagsmál í póstnúmeri 113 sem Grafarholt og Úlfarsárdalur tilheyra og að einn slagsmálahundanna væri vopnaður hníf. Tveir voru handteknir á vettvangi og vistaðir í fangageymslu lögreglunnar. Töluvert var um ölvun í borginni í gærkvöldi og nótt. Margmenni var þannig í miðborginni og mikið um ölvun og læti. Í Laugardal ók maður á staur og var handtekinn vegna gruns um að hann væri undir áhrifum áfengis og ávana- og fíkniefna. Í Hafnarfirði ók ölvaður ökumaður aftan á aðra bifreið og var hann handtekinn sömuleiðis. Í póstnúmeri 109 var einnig ökumaður handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur eftir árekstur þar. Ekki voru öll verkefni lögreglunnar jafnalvarleg. Tilkynnt var um að nokkrar endur hefðu valsað inn á bensínstöð í Kópavogi og óskaði starfsfólk eftir aðstoð lögreglu. Hún vísaði öndunum út vandræðalaust.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira