Fjármagnaði plötuna með „sponsaðasta“ myndbandi Íslandssögunnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. maí 2021 17:30 Hipsumhaps sendi í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Meikaða. Myndbandið er stútfullt af auglýsingum en sveitin fór frumlegar leiðir til þess að fjármagna útgáfu væntarlegrar plötu Hipsumhaps. „Það lá beinast við að gera þetta myndband þegar að við byrjuðum að taka upp lagið. Þú ert ekki búinn að meika það fyrr en þú ert orðinn nógu stór prófíll til þess að selja auglýsingar,“ segir Fannar Ingi Friðjónsson söngvari um myndbandið í samtali við Vísi. „Auðvitað gerum við þá myndband sem er eitt stórt „product placement“. Feit pæling sem gekk upp. Lil Binni og crewið með þetta á hreinu. Og þetta endaði síðan á að vera mín leið til þess að fjármagna plötuna sem er snilld.“ Fannar segir að markmiðið með myndbandinu sé að selja vörur og koma hreyfingu á hagkerfið eftir erfiðan vetur. Sennilega sé þetta „sponsaðasta myndband Íslandssögunnar.“ Lagið er hresst og skemmtilegt. „Ég fíla innantóman glans og efnishyggju. Góðan húmor. You Wanted a Hit með LCD Soundsystem er geðveikt konsept lag. Pottþétt áhrif þaðan. Og klassaræmur á borð við Happy Gilmore og Wayne’s World.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða „Platan kemur út á sunnudaginn og það er mitt stoltasta verk til þessa. Síðan ætla ég að gönna inn í sumarið með tónleikahaldi um allt land og njóta þess að vera til. Ég er búinn að meika það,“ segir Fannar að lokum. Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Það lá beinast við að gera þetta myndband þegar að við byrjuðum að taka upp lagið. Þú ert ekki búinn að meika það fyrr en þú ert orðinn nógu stór prófíll til þess að selja auglýsingar,“ segir Fannar Ingi Friðjónsson söngvari um myndbandið í samtali við Vísi. „Auðvitað gerum við þá myndband sem er eitt stórt „product placement“. Feit pæling sem gekk upp. Lil Binni og crewið með þetta á hreinu. Og þetta endaði síðan á að vera mín leið til þess að fjármagna plötuna sem er snilld.“ Fannar segir að markmiðið með myndbandinu sé að selja vörur og koma hreyfingu á hagkerfið eftir erfiðan vetur. Sennilega sé þetta „sponsaðasta myndband Íslandssögunnar.“ Lagið er hresst og skemmtilegt. „Ég fíla innantóman glans og efnishyggju. Góðan húmor. You Wanted a Hit með LCD Soundsystem er geðveikt konsept lag. Pottþétt áhrif þaðan. Og klassaræmur á borð við Happy Gilmore og Wayne’s World.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða „Platan kemur út á sunnudaginn og það er mitt stoltasta verk til þessa. Síðan ætla ég að gönna inn í sumarið með tónleikahaldi um allt land og njóta þess að vera til. Ég er búinn að meika það,“ segir Fannar að lokum.
Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira