Bjartsýn á að hægt verði að ráðast í frekari afléttingar Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2021 11:46 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra er bjartsýn á að hægt verði að ráðast í afléttingar á sóttvarnaaðgerðum innanlands í næstu viku. Enginn greindist með veiruna innanlands í gær og tæp 52 prósent fullorðinna hafa fengið eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. Síðasti smitlausi dagurinn á Íslandi var fyrir rúmum mánuði, eða 14. apríl. 58 eru í einangrun, en voru 63 í gær. 120 eru í sóttkví en voru 165 í gær. Fjórir eru á sjúkrahúsi með Covid, sem er sami fjöldi og í gær. Einn greindist á landamærunum í gær en sá mældist með mótefni við veirunni. 51,7 prósent fullorðinna hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. 23 prósent teljast fullbólusett en 28,7 prósent hálfbólusett. Samtals munu 28 þúsund fá bóluefni í vikunni, en hluti af þeim munu fá seinni sprautuna. Í lok apríl kynnti ríkisstjórnin afléttingaráætlun sóttvarnaaðgerða innanlands. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að fjöldatakmörk miðist við 100 til 1000 manns og miðast verði við eins metra nálægðarreglu ef 50 prósent eða fleiri hafi fengið að minnsta kosti eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. Núverandi reglugerð rennur út 26. maí en hún kveður á um 50 manna fjöldatakmarkanir, tveggja metra reglu, grímunotkun og takmörkun á rekstri fyrirtækja. Forsætisráðherra á von á að áframhaldandi aðgerðir innanlands verði ræddar undir lok vikunnar eða um helgina. „Staðan á faraldrinum er nokkuð góð. Það lítur út fyrir að við höfum náð utan um þessi hópsmit sem hafa komið upp á nokkrum stöðum á landinu. Þannig að ég held að við séum á tiltölulega góðum stað,“ sagði Katrín Jakobsdóttir að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þannig að það eru góðar líkur á afléttingum í næstu viku? „Ég er bjartsýn.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Síðasti smitlausi dagurinn á Íslandi var fyrir rúmum mánuði, eða 14. apríl. 58 eru í einangrun, en voru 63 í gær. 120 eru í sóttkví en voru 165 í gær. Fjórir eru á sjúkrahúsi með Covid, sem er sami fjöldi og í gær. Einn greindist á landamærunum í gær en sá mældist með mótefni við veirunni. 51,7 prósent fullorðinna hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. 23 prósent teljast fullbólusett en 28,7 prósent hálfbólusett. Samtals munu 28 þúsund fá bóluefni í vikunni, en hluti af þeim munu fá seinni sprautuna. Í lok apríl kynnti ríkisstjórnin afléttingaráætlun sóttvarnaaðgerða innanlands. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að fjöldatakmörk miðist við 100 til 1000 manns og miðast verði við eins metra nálægðarreglu ef 50 prósent eða fleiri hafi fengið að minnsta kosti eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. Núverandi reglugerð rennur út 26. maí en hún kveður á um 50 manna fjöldatakmarkanir, tveggja metra reglu, grímunotkun og takmörkun á rekstri fyrirtækja. Forsætisráðherra á von á að áframhaldandi aðgerðir innanlands verði ræddar undir lok vikunnar eða um helgina. „Staðan á faraldrinum er nokkuð góð. Það lítur út fyrir að við höfum náð utan um þessi hópsmit sem hafa komið upp á nokkrum stöðum á landinu. Þannig að ég held að við séum á tiltölulega góðum stað,“ sagði Katrín Jakobsdóttir að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þannig að það eru góðar líkur á afléttingum í næstu viku? „Ég er bjartsýn.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira