Innlent

Stöðvaðir í Kópa­vogi án skil­ríkja og dvalar­leyfis

Sylvía Hall skrifar
Þeir þrír sem voru í bifreiðinni hafa verið vistaðir í fangaklefa á meðan rannsókn stendur. 
Þeir þrír sem voru í bifreiðinni hafa verið vistaðir í fangaklefa á meðan rannsókn stendur.  Vísir/Vilhelm

Lögreglan stöðvaði í dag bifreið í Kópavogi sem þrír voru í. Farþegar og ökumaður reyndust vera án skilríkja og dvalarleyfis.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu nú síðdegis þar sem segir að málið sé til rannsóknar. Allir voru vistaðir í fangaklefa á meðan rannsókn stendur.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.