Fisvélar sveimuðu yfir höfuðborgarsvæðinu Eiður Þór Árnason skrifar 12. maí 2021 23:37 Það er ekki á hverjum degi sem þrettán fisvélar sjást svífa yfir Reykjavík. Skjáskot Fjöldi fisvéla sveif yfir höfuðborgarsvæðinu í þyrpingu á ellefta tímanum í kvöld en um var ræða hópflug á vegum Fisfélags Reykjavíkur. Um var að ræða mikið sjónarspil sem vakti nokkra athygli meðal höfuðborgarbúa. Þrettán vélar tóku á loft um klukkan ellefu í kvöld og flugu hringinn í kringum Reykjavík. Jónas Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir þetta hafa verið skemmtiflug til að marka það að nú sé orðið nógu bjart til að fljúga fisvélum eftir klukkan ellefu. Á þeim tímapunkti er flugturninum á Reykjavíkurflugvelli lokað, flugstjórnarsvæðið breytist í opið og óstjórnað svæði og flugmenn fisvéla geta tekið á loft. „Þetta var byrjunin á sumrinu, að koma öllum saman og byrja að fljúga,“ segir Jónas en hann var nýlentur þegar Vísir náði tali af honum klukkan 23:42. „Þetta er bara til skemmtunar, ánægju og yndisauka. Það eru allir brosandi út að eyrum hér,“ segir hann og bættir við að það komi vel til greina að gera þetta að skemmtiflug að árlegum viðburði hjá félaginu. Fréttin hefur verið uppfærð. Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Um var að ræða mikið sjónarspil sem vakti nokkra athygli meðal höfuðborgarbúa. Þrettán vélar tóku á loft um klukkan ellefu í kvöld og flugu hringinn í kringum Reykjavík. Jónas Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir þetta hafa verið skemmtiflug til að marka það að nú sé orðið nógu bjart til að fljúga fisvélum eftir klukkan ellefu. Á þeim tímapunkti er flugturninum á Reykjavíkurflugvelli lokað, flugstjórnarsvæðið breytist í opið og óstjórnað svæði og flugmenn fisvéla geta tekið á loft. „Þetta var byrjunin á sumrinu, að koma öllum saman og byrja að fljúga,“ segir Jónas en hann var nýlentur þegar Vísir náði tali af honum klukkan 23:42. „Þetta er bara til skemmtunar, ánægju og yndisauka. Það eru allir brosandi út að eyrum hér,“ segir hann og bættir við að það komi vel til greina að gera þetta að skemmtiflug að árlegum viðburði hjá félaginu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira