Aron Can frumsýnir myndband við tvö ný lög Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. apríl 2021 12:01 Tónlistarmaðurinn Aron Can kemur sterkur til baka með tveimur nýjum lögum og metnaðarfullu myndbandi. Andri Haraldsson Aron Can frumsýnir í dag tónlistarmyndband við tvö ný lög af væntanlegri plötu. Lögin heita Flýg upp & Varlega en myndbandið var frumsýnt í Egilshöll í gær. Með aðalhlutverk í myndbandinu fara Aron Can sjálfur, tónlistarkonan GDRN og Birnir. Mikið var lagt í tökur á þessu kvikmyndaverki og farið langt út fyrir ramma tónlistarmyndbands og skapaður nýr heimur, Reykjavík í framtíðinni og augljóst er að eitthvað mikið hefur gengið á. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson og tökumaður Andri Haraldsson. Jónas Þórhallsson sá um klippingu, Jakob Þórhallsson sá um VFX galdrana og Hanna Björk Valsdóttir framleiðir. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Lögin heita Flýg upp & Varlega en myndbandið var frumsýnt í Egilshöll í gær. Með aðalhlutverk í myndbandinu fara Aron Can sjálfur, tónlistarkonan GDRN og Birnir. Mikið var lagt í tökur á þessu kvikmyndaverki og farið langt út fyrir ramma tónlistarmyndbands og skapaður nýr heimur, Reykjavík í framtíðinni og augljóst er að eitthvað mikið hefur gengið á. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson og tökumaður Andri Haraldsson. Jónas Þórhallsson sá um klippingu, Jakob Þórhallsson sá um VFX galdrana og Hanna Björk Valsdóttir framleiðir. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega
Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46