Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars Anton Ingi Leifsson skrifar 29. apríl 2021 21:14 Aron Einar fagnar marki í búningi Al Arabi. al arabi Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar. Markið skoraði landsliðsfyrilriðinn á 23. mínútu og það var af dýrari gerðinni. Aukaspyrna hans utan af kanti söng í fjærhorninu en markið má sjá hér að neðan. الهدف الاول عن طريق ارون 👏🏻😍😍 @ronnimall pic.twitter.com/FPqEdBH8I0— أخبار النادي العربي (@AlarabiQa_news) April 29, 2021 Leikurinn var liður í QFA-bikarnum en Al Arabi er eftir sigurinn kominn í undanúrslitin. Aron var í byrjunarliði Al Arabi en Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu. Í Grikklandi eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í PAOK komnir í úrslitaleik bikarsins eftir 2-1 sigur á AEK Aþenu í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Sverrir Ingi spilaði allan leikinn fyrir PAOK og nældi sér í gult spjald á 34. mínútu. Mótherjinn í úrslitaleiknum verður Olympiakos. Kjartan Henry Finnbogason lagði upp mikilvægt sigurmark Esbjerg í dönsku B-deildinni er liðið vann 1-0 sigur á HB Köge. Kjartan Henry var í byrjunarliði Esbjerg en fór af velli á 57. mínútu. Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg sem er í þriðja sætinu með 55 stig, fjórum stigum á eftir Silkeborg í öðru sætinu, en tvö efstu liðin fara beint upp. Det er 𝒔å skønt at have jer tilbage 💙Tusind tak for opbakningen. pic.twitter.com/tYmQBrkj52— Esbjerg fB (@EsbjergfB) April 29, 2021 Katarski boltinn Danski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Markið skoraði landsliðsfyrilriðinn á 23. mínútu og það var af dýrari gerðinni. Aukaspyrna hans utan af kanti söng í fjærhorninu en markið má sjá hér að neðan. الهدف الاول عن طريق ارون 👏🏻😍😍 @ronnimall pic.twitter.com/FPqEdBH8I0— أخبار النادي العربي (@AlarabiQa_news) April 29, 2021 Leikurinn var liður í QFA-bikarnum en Al Arabi er eftir sigurinn kominn í undanúrslitin. Aron var í byrjunarliði Al Arabi en Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu. Í Grikklandi eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í PAOK komnir í úrslitaleik bikarsins eftir 2-1 sigur á AEK Aþenu í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Sverrir Ingi spilaði allan leikinn fyrir PAOK og nældi sér í gult spjald á 34. mínútu. Mótherjinn í úrslitaleiknum verður Olympiakos. Kjartan Henry Finnbogason lagði upp mikilvægt sigurmark Esbjerg í dönsku B-deildinni er liðið vann 1-0 sigur á HB Köge. Kjartan Henry var í byrjunarliði Esbjerg en fór af velli á 57. mínútu. Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg sem er í þriðja sætinu með 55 stig, fjórum stigum á eftir Silkeborg í öðru sætinu, en tvö efstu liðin fara beint upp. Det er 𝒔å skønt at have jer tilbage 💙Tusind tak for opbakningen. pic.twitter.com/tYmQBrkj52— Esbjerg fB (@EsbjergfB) April 29, 2021
Katarski boltinn Danski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira