Dróninn bráðnaði í beinni útsendingu Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2021 07:54 Útsendingin var unnin í samstarfi við Björn Steinbekk og framleiðslufyrirtækið Skjáskot og var ein sú flóknasta sem ráðist hefur verið í í íslenskum óbyggðum. Drónaútsendingunni á gossvæðinu við Fagradalsfjalli lauk um klukkan 6:30 í morgun eftir um tólf tíma útsendingu. Útsendingunni lauk með því að einum drónanum var flogið lágt yfir virkasta gíginn þannig að áhorfendur gátu fylgst með kvikunni í miklu návígi, og allt í beinni útsendingu. Dróninn bráðnaði svo að lokum og hrapaði ofan í sjálfan gíginn. Notast var við fimm til sex dróna í beinu útsendingunni en einnig var sýnt eldra drónaefni af gosstöðvunum til að sýna hvernig landslagið í og við Fagradalsfjall hefur tekið breytingum síðustu vikurnar eða frá því að gosið hófst 19. mars síðastliðinn. Útsendingin var unnin í samstarfi við Björn Steinbekk og framleiðslufyrirtækið Skjáskot og var ein sú flóknasta sem ráðist hefur verið í í íslenskum óbyggðum. Sömuleiðis var hægt að fylgjast með útsendingunni á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Áhorfendur fengu að fylgjast með umbrotunum þegar tók að rökkva í gærkvöldi, og sömuleiðis þegar sólin tók að rísa í morgun. Á sama tíma var svokallað ofurtungl á himni. Að neðan má sjá kveðjuorð Björns í morgun og þegar drónanum var svo flogið yfir gíginn þar til að hann bráðnaði og samband rofnaði. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Drónar fljúga yfir gosinu í alla nótt Hægt verður að horfa á beina útsendingu á Vísi úr drónum frá gosstöðvum við Fagradalsfjall í allt kvöld og nótt. 27. apríl 2021 16:35 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Notast var við fimm til sex dróna í beinu útsendingunni en einnig var sýnt eldra drónaefni af gosstöðvunum til að sýna hvernig landslagið í og við Fagradalsfjall hefur tekið breytingum síðustu vikurnar eða frá því að gosið hófst 19. mars síðastliðinn. Útsendingin var unnin í samstarfi við Björn Steinbekk og framleiðslufyrirtækið Skjáskot og var ein sú flóknasta sem ráðist hefur verið í í íslenskum óbyggðum. Sömuleiðis var hægt að fylgjast með útsendingunni á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Áhorfendur fengu að fylgjast með umbrotunum þegar tók að rökkva í gærkvöldi, og sömuleiðis þegar sólin tók að rísa í morgun. Á sama tíma var svokallað ofurtungl á himni. Að neðan má sjá kveðjuorð Björns í morgun og þegar drónanum var svo flogið yfir gíginn þar til að hann bráðnaði og samband rofnaði.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Drónar fljúga yfir gosinu í alla nótt Hægt verður að horfa á beina útsendingu á Vísi úr drónum frá gosstöðvum við Fagradalsfjall í allt kvöld og nótt. 27. apríl 2021 16:35 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Bein útsending: Drónar fljúga yfir gosinu í alla nótt Hægt verður að horfa á beina útsendingu á Vísi úr drónum frá gosstöðvum við Fagradalsfjall í allt kvöld og nótt. 27. apríl 2021 16:35