Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. apríl 2021 08:25 Soffía Dögg tók fyrir strákaherbergi í Skreytum hús í gær Skreytum hús Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. Soffía Dögg sá fyrir sér penan skrifborðsstól og einfalda lýsingu en Jóhann óskaði eftir stórum tölvuleikjastól og marglitum LED-ljósaborða. Útkoman var ótrúlega vel heppnuð eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. „Það fór ekki framhjá neinum hvað var aðal áhugamálið hjá Jóhanni, fótbolti, fótbolti, fótbolti,“ segir Soffía Dögg um verkefnið. „Mig langar í nýtt skrifborð og kannski einhverja aðra hillu. Mig langar að breyta ljósinu,“ sagði Jóhann um sínar óskir áður en farið var af stað í verslunarleiðangur. Einnig langaði hann í rúmgafl. „Það er nefnilega alveg magnað hvað mörgum finnst erfitt að gera strákaherbergi. Af hverju ætli það sé?“ velti Soffía Dögg fyrir sér. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og eins og alltaf mælum við með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram. Klippa: Skreytum hús - Strákaherbergið i í Kópavogi „Mér datt í hug að kaupa einhvern fallegan og penan stól til þess að hafa við skrifborð. Jóhann hann var með aðrar hugmyndir.“ Inni í herberginu er leikjatölva, sjónvarp og tölvuleikir ásamt tilheyrandi fylgihlutum en Soffía Dögg náði að koma öllu vel fyrir, þannig að það væri samt líka aðgengilegt fyrir hann sjálfan. „Í krakkaherbergjum, eins og náttúrulega flestum rýmum, þá skiptir ótrúlega miklu máli að vera með góðar geymslur,“ segir Soffía Dögg. Þiljur úr við settu sterkan svip á rýmið og Soffía Dögg notaði sömu þiljur til að klæða kommóðuna og á vegginn við hlið sjónvarpsins. Þetta gerði gráa herbergið strax hlýlegra. Ofan á skrifborðið og kommóðuna setti Soffía Dögg líka eins viðarplötu og tengdi það rýmið allt saman. Ljósaborðarnir við rúmið náðu svo að uppfylla drauma Jóhanns, sem var í skýjunum með herbergið sitt eftir breytinguna. „LED-ljósaborðarnir eru náttúrulega heitasta trendið hjá krökkum í dag,“ útskýrði Soffía Dögg. Staðsetning borðanna var þannig að þegar það er slökkt á þeim, sjást þeir varla. „Vá,“voru fyrstu viðbrögð Jóhanns þegar hann fékk að sjá herbergið sitt. „Ég var bara ánægður með allt, sagði Jóhann. „Mjög flott.“ „Mér finnst þetta geggjað. Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi.“ Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta rýminu. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna. Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+ efnisveituna. Skreytum hús Börn og uppeldi Hús og heimili Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. 24. apríl 2021 12:00 Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. 21. apríl 2021 07:00 Gjörbreytt sjónvarpsherbergi: „Þetta er bara fullkomið“ Í þætti vikunnar af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn fjölskylduherbergi í Breiðholti. 18. apríl 2021 20:31 Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ 14. apríl 2021 08:00 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Soffía Dögg sá fyrir sér penan skrifborðsstól og einfalda lýsingu en Jóhann óskaði eftir stórum tölvuleikjastól og marglitum LED-ljósaborða. Útkoman var ótrúlega vel heppnuð eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. „Það fór ekki framhjá neinum hvað var aðal áhugamálið hjá Jóhanni, fótbolti, fótbolti, fótbolti,“ segir Soffía Dögg um verkefnið. „Mig langar í nýtt skrifborð og kannski einhverja aðra hillu. Mig langar að breyta ljósinu,“ sagði Jóhann um sínar óskir áður en farið var af stað í verslunarleiðangur. Einnig langaði hann í rúmgafl. „Það er nefnilega alveg magnað hvað mörgum finnst erfitt að gera strákaherbergi. Af hverju ætli það sé?“ velti Soffía Dögg fyrir sér. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og eins og alltaf mælum við með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram. Klippa: Skreytum hús - Strákaherbergið i í Kópavogi „Mér datt í hug að kaupa einhvern fallegan og penan stól til þess að hafa við skrifborð. Jóhann hann var með aðrar hugmyndir.“ Inni í herberginu er leikjatölva, sjónvarp og tölvuleikir ásamt tilheyrandi fylgihlutum en Soffía Dögg náði að koma öllu vel fyrir, þannig að það væri samt líka aðgengilegt fyrir hann sjálfan. „Í krakkaherbergjum, eins og náttúrulega flestum rýmum, þá skiptir ótrúlega miklu máli að vera með góðar geymslur,“ segir Soffía Dögg. Þiljur úr við settu sterkan svip á rýmið og Soffía Dögg notaði sömu þiljur til að klæða kommóðuna og á vegginn við hlið sjónvarpsins. Þetta gerði gráa herbergið strax hlýlegra. Ofan á skrifborðið og kommóðuna setti Soffía Dögg líka eins viðarplötu og tengdi það rýmið allt saman. Ljósaborðarnir við rúmið náðu svo að uppfylla drauma Jóhanns, sem var í skýjunum með herbergið sitt eftir breytinguna. „LED-ljósaborðarnir eru náttúrulega heitasta trendið hjá krökkum í dag,“ útskýrði Soffía Dögg. Staðsetning borðanna var þannig að þegar það er slökkt á þeim, sjást þeir varla. „Vá,“voru fyrstu viðbrögð Jóhanns þegar hann fékk að sjá herbergið sitt. „Ég var bara ánægður með allt, sagði Jóhann. „Mjög flott.“ „Mér finnst þetta geggjað. Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi.“ Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta rýminu. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna. Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+ efnisveituna.
Skreytum hús Börn og uppeldi Hús og heimili Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. 24. apríl 2021 12:00 Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. 21. apríl 2021 07:00 Gjörbreytt sjónvarpsherbergi: „Þetta er bara fullkomið“ Í þætti vikunnar af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn fjölskylduherbergi í Breiðholti. 18. apríl 2021 20:31 Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ 14. apríl 2021 08:00 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. 24. apríl 2021 12:00
Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. 21. apríl 2021 07:00
Gjörbreytt sjónvarpsherbergi: „Þetta er bara fullkomið“ Í þætti vikunnar af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn fjölskylduherbergi í Breiðholti. 18. apríl 2021 20:31
Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ 14. apríl 2021 08:00