Lífið

Sýnir frá alls konar leynitrixum við kvikmyndatökur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heldur betur mikið lagt á sig við tökur. 
Heldur betur mikið lagt á sig við tökur. 

Það getur verið nokkuð flókið að taka upp atriði í kvikmynd eða sjónvarpsþáttum og mikil vinna liggur að baki hverrar sekúndu í tökum.

Tik Tok notandinn David Harte vinnur reglulega við kvikmyndatökur og gaf hann fylgjendum sínum innsýn í þann heim á dögunum.

David sýnir þar til að mynda hvernig snjó er komið fyrir á setti, hversu mikil vinna getur verið á bak við 30 sekúndna atriði og hvernig atriði eru tekin upp þegar fólk situr inni í bifreið.

Hér að neðan má sjá yfirferð Harte.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.