Lífið

Frétta­kviss #27: Fyrsta spurninga­syrpa sumarsins

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Fylgdistu vel fréttum síðustu viku vetrar?
Fylgdistu vel fréttum síðustu viku vetrar?

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur.

Við kynnum til leiks tuttugustu og sjöundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Hlakkarðu til afléttingar allra samkomutakmarkana? Nýtirðu kannski tækifærið og heimsækir nýja mathöll? Horfðirðu á Íslensku tónlistarverðlaunin? Er sá óskammfeilni sem reið á vaðið í óhjákvæmilegri seríu tónlistarmyndbanda við Fagragos sá hinn sami og þú bjóst við?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.