Daníel vill annað sæti á lista VG í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 14:50 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, sækist eftir 2. sæti á lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna Aðsend mynd Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, sækist eftir 2. sæti á lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna fyrir komandi Alþingiskosningar. Daníel er 31 árs, alinn upp í Þorlákshöfn en hefur búið á höfuðborgarsvæðinu frá því hann var um tvítugt. Þetta kemur fram í tilkynningu um framboð Daníels en hann er í sambúð með Erlingi Sigvaldasyni, kennaranema og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og frá árinu 2017. Hann er jafnframt varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi og hefur áður tekið sæti á Alþingi. Daníel er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. „Daníel byrjaði að vinna fyrir Vinstri græn í alþingiskosningum árið 2007. Daníel var stjórnarmaður í Ungum vinstri grænum til ársins 2014. Daníel hefur stýrt tveimur kosningabaráttum fyrir VG, fyrir Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi, gengdi starfi framkvæmdastjóra 2014-2016, sat í stjórn hreyfingarinnar frá 2015-2019 og hefur stýrt málefnahópum. Daníel hefur áður tekið sæti á lista í kosningunum 2009, 2013, 2016 og 2017,“ segir í tilkynningunni. „Daníel leggur ríka áherslu á fjölbreytt atvinnutækifæri í Reykjavík með stóraukinni sókn í lista- og menningarlífi borgarinnar. Bæta þarf heilbrigðiskerfið enn frekar og þá sérstaklega er varðar geðheilbrigði og heilbrigðisþjónustu kvenna. Mannréttindabarátta er Daníel hjartans mál og leggur hann ríka áherslu á að Ísland skipi sér í fremsta flokk er varðar mannréttindi hinsegin fólks. Einnig vill Daníel standa fyrir mannúðlegra kerfi fyrir þau sem leita að alþjóðlegri vernd og aukna áherslu á skattkerfið sem jöfnunartæki,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu um framboð Daníels en hann er í sambúð með Erlingi Sigvaldasyni, kennaranema og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og frá árinu 2017. Hann er jafnframt varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi og hefur áður tekið sæti á Alþingi. Daníel er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. „Daníel byrjaði að vinna fyrir Vinstri græn í alþingiskosningum árið 2007. Daníel var stjórnarmaður í Ungum vinstri grænum til ársins 2014. Daníel hefur stýrt tveimur kosningabaráttum fyrir VG, fyrir Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi, gengdi starfi framkvæmdastjóra 2014-2016, sat í stjórn hreyfingarinnar frá 2015-2019 og hefur stýrt málefnahópum. Daníel hefur áður tekið sæti á lista í kosningunum 2009, 2013, 2016 og 2017,“ segir í tilkynningunni. „Daníel leggur ríka áherslu á fjölbreytt atvinnutækifæri í Reykjavík með stóraukinni sókn í lista- og menningarlífi borgarinnar. Bæta þarf heilbrigðiskerfið enn frekar og þá sérstaklega er varðar geðheilbrigði og heilbrigðisþjónustu kvenna. Mannréttindabarátta er Daníel hjartans mál og leggur hann ríka áherslu á að Ísland skipi sér í fremsta flokk er varðar mannréttindi hinsegin fólks. Einnig vill Daníel standa fyrir mannúðlegra kerfi fyrir þau sem leita að alþjóðlegri vernd og aukna áherslu á skattkerfið sem jöfnunartæki,“ segir ennfremur í tilkynningunni.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira