Nýttu tækifærið er leikmaður meiddist og fengu sér að borða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 15:30 Leikmenn að næra sig á meðan leikurinn var ekki í gangi. milliyet.com.tr Athyglisvert atvik átti sér stað í leik Giresunspor og Ankara Keçiörengücü í tyrknesku B-deildinni í knattspyrnu á þriðjudaginn var. Er leikmaður meiddist og var leikurinn var ekki í gangi nýttu leikmenn tækifærið og brutu föstu sína. Ramadan er í gangi og því höfðu leikmenn ekki borðað neitt í aðdraganda leiksins. Ramadan í ár nær frá 13. apríl til 12. maí næstkomandi. Ramadan er níunda mánuð hvers árs samkvæmt íslömsku dagatali. Þá fasta múslimar frá sólarupprás til sólsetur, undanþágur eru gerðar ef fólk er veikt, með sykursýki, konur þungaðar eða á blæðingum. Mánuðurinn einkennist af föstu, tilbeiðslu, endurskoðun og samheldni. Snemma leiks Giresunspor og Ankara Keçiörengücü stöðvaði dómarinn leiksins leikinn þar sem leikmaður var meiddur inn á vellinum. Á meðan leikurinn var ekki í gangi kom starfslið Ankara með döðlur og banana fyrir þá leikmenn sem höfðu verið að fasta. Náðist atvikið á myndband og hefur farið sem eldur um sinu á vefmiðlum. Sjá má myndbandið hér að neðan. GZT Giresunspor - Ankara Keçiörengücü maç nda ya anan sakatl k ile ezan saati denk gelince, oyuncular maç s ras nda oruçlar n açt . #beINSPORTS pic.twitter.com/Fec6Q5ERKP— beIN SPORTS Türkiye (@beINSPORTS_TR) April 13, 2021 Hvað varðar leikinn sjálfan þá vann Giresunspor 2-1 sigur eftir að lenda 0-1 undir. Emeka Eze kom gestunum yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn. Aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Ibrahima Balde metin og Eren Tozlu skoraði svo sigurmarkið á 79. mínútu leiksins. Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Er leikmaður meiddist og var leikurinn var ekki í gangi nýttu leikmenn tækifærið og brutu föstu sína. Ramadan er í gangi og því höfðu leikmenn ekki borðað neitt í aðdraganda leiksins. Ramadan í ár nær frá 13. apríl til 12. maí næstkomandi. Ramadan er níunda mánuð hvers árs samkvæmt íslömsku dagatali. Þá fasta múslimar frá sólarupprás til sólsetur, undanþágur eru gerðar ef fólk er veikt, með sykursýki, konur þungaðar eða á blæðingum. Mánuðurinn einkennist af föstu, tilbeiðslu, endurskoðun og samheldni. Snemma leiks Giresunspor og Ankara Keçiörengücü stöðvaði dómarinn leiksins leikinn þar sem leikmaður var meiddur inn á vellinum. Á meðan leikurinn var ekki í gangi kom starfslið Ankara með döðlur og banana fyrir þá leikmenn sem höfðu verið að fasta. Náðist atvikið á myndband og hefur farið sem eldur um sinu á vefmiðlum. Sjá má myndbandið hér að neðan. GZT Giresunspor - Ankara Keçiörengücü maç nda ya anan sakatl k ile ezan saati denk gelince, oyuncular maç s ras nda oruçlar n açt . #beINSPORTS pic.twitter.com/Fec6Q5ERKP— beIN SPORTS Türkiye (@beINSPORTS_TR) April 13, 2021 Hvað varðar leikinn sjálfan þá vann Giresunspor 2-1 sigur eftir að lenda 0-1 undir. Emeka Eze kom gestunum yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn. Aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Ibrahima Balde metin og Eren Tozlu skoraði svo sigurmarkið á 79. mínútu leiksins.
Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira