Lífið

Daði Freyr kennir fólki dansinn við 10 Years

Stefán Árni Pálsson skrifar
Daði hefur haft þann vana á að hafa góðan dans við öll þrjú Eurovision-lögin sín. 
Daði hefur haft þann vana á að hafa góðan dans við öll þrjú Eurovision-lögin sín. 

Ísland tekur þátt í Eurovision í Rotterdam í maí og þá mun Daði Freyr og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years.

Íslands er í seinni undanriðlinum og er laginu nú spáð 7. sæti í keppninni af veðbönkum. Ísland ætti þar að leiðandi að komast nokkuð þægilega upp úr riðlinum.

Um helgina gaf Daði út kennslumyndband hvernig maður tekur dansinn við lagið 10 Years og fer hann ítarlega yfir hvert skref fyrir sig.

Hér að neðan má sjá myndbandið og kennsluna.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.