Stefnir í fullt sóttkvíarhótel í dag eða á morgun Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 10:59 Gylfi Þór Þorsteinsson er forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Vísir/Vilhelm Hótel Baron við Barónstíg í Reykjavík verður að öllum líkindum tekið í notkun sem sóttkvíarhótel í dag eða á morgun. Þar er allt klárt að sögn forstjóra Sjúkratryggina Íslands. Gert er ráð fyrir að sóttkvíarhótelið við Þórunnartún fyllist í dag. Tvö hundruð herbergi eru nú í notkun á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún en á hótelinu eru 320 herbergi. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnahúsa, segir hótelið vera að fyllast. „Bara í dag eða á morgun. Það er töluvert mikið af flugi að koma á morgun, sunnudag. Þannig að nú þurfum við að hafa hraðar hendur og opna á nýjum stað,“ segir Gylfi. Sjúkratryggingar Íslands útvega nýtt húsnæði. María Heimisdóttir, er forstjóri Sjúkratryggina. „Það getur verið að hótelið fyllist í dag. Það er hótel Barón sem er þarna ekkert langt frá og þar eru 120 herbergi,“ segir María. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Vísir/Baldur Eruð þið tilbúin að taka það í notkun strax í kvöld? „Já, það verður tilbúið í dag. Það er allur búnaður komin þarna niður eftir og það er klár mannskapur þannig það er allt tilbúið.“ Búist þið við að opna fleiri hótel? „Það er ekki ólíklegt og við erum með ákveðið plan um það hvernig það yrði leyst.“ Gylfi Þór segir að heilt yfir hafi gengið vel síðustu daga. „Það er bara fjöldi allur af fólki og fólk er misjafnt og hlutirnir ganga bara mjög vel. Gestir eru sáttir og nú er þetta bara þeirra val að koma til okkar þannig að það minnkar flækjustigið til mikilla muna og þetta gengur heilt yfir mjög vel, bæði í Reykjavík og á Egilstöðum,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tvö hundruð herbergi eru nú í notkun á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún en á hótelinu eru 320 herbergi. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnahúsa, segir hótelið vera að fyllast. „Bara í dag eða á morgun. Það er töluvert mikið af flugi að koma á morgun, sunnudag. Þannig að nú þurfum við að hafa hraðar hendur og opna á nýjum stað,“ segir Gylfi. Sjúkratryggingar Íslands útvega nýtt húsnæði. María Heimisdóttir, er forstjóri Sjúkratryggina. „Það getur verið að hótelið fyllist í dag. Það er hótel Barón sem er þarna ekkert langt frá og þar eru 120 herbergi,“ segir María. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Vísir/Baldur Eruð þið tilbúin að taka það í notkun strax í kvöld? „Já, það verður tilbúið í dag. Það er allur búnaður komin þarna niður eftir og það er klár mannskapur þannig það er allt tilbúið.“ Búist þið við að opna fleiri hótel? „Það er ekki ólíklegt og við erum með ákveðið plan um það hvernig það yrði leyst.“ Gylfi Þór segir að heilt yfir hafi gengið vel síðustu daga. „Það er bara fjöldi allur af fólki og fólk er misjafnt og hlutirnir ganga bara mjög vel. Gestir eru sáttir og nú er þetta bara þeirra val að koma til okkar þannig að það minnkar flækjustigið til mikilla muna og þetta gengur heilt yfir mjög vel, bæði í Reykjavík og á Egilstöðum,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira