Fyrst sviði, þá hósti og svo lungnabjúgur allt að tveimur dögum seinna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. apríl 2021 12:35 Gunnar sagði ekki síst mikilvægt að vera meðvitaður um að börn væru sérstaklega viðkvæm fyrir gasmengun og að þau færu fljót að finna fyrir henni þegar þau reyndu á sig úti við. Vísir/Vilhelm Brennisteinsdíoxíð getur valdið eringu í húð, slímhúð og efri hluta öndunarfæra. Mikið magn getur valdið svokölluðum lungnabjúg en tveir sólahringar geta liðið þar til hann kemur fram. Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Gunnars Guðmundssonar lungnalæknis á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli nú í morgun. Gunnar Guðmundsson lungnalæknir. Brennisteinsdíoxíð er ekki eina gasið á gosstöðvunum sem er hættulegt því þar er að finna önnur gös, til dæmis koldíoxíð og kolmónoxíð, sem geta valdið köfnun. Allar gastegundirnar vega þyngra en andrúmsloftið og safnast fyrir í til dæmis lægðum og kjöllurum húsa. Gunnar fór yfir einkenni brennisteinsdíoxíðs, sem eru fyrst sviði í nefi, munni og efri öndurnarfærum. Þá ertir það augu. Við meiri styrk veldur það hósta og mjög hár styrkur getur valdið lungnabjúg, sem er bráður lungnaskaði. Gasmengun Á upplýsingafundinum í morgun kom meðal annars fram að Veðurstofan fylgist með þróun mála við gosstöðvarnar allan sólahringinn og lætur vita af stórvæglegum breytingum í samvinnu við Almannavarnir. Íbúar geti því sofið rólega. Veðurstofan uppfærir reglulega gasspá á veður.is en spáin er einnig á loftgæði.is, þar sem finna má upplýsingar um raunstöðu, uppfærða á tíu mínútna fresti, og leiðbeiningar um viðbrögð við loftmengun í eldgosum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, varaði við því að aðstæður gætu breyst hratt og því væri gott að fylgjast bæði með rauntímaupplýsingunum og spánni, ekki síst í breytilegri átt. Gunnar sagði rannsókn í kjölfar gossins í Holuhrauni hafa sýnt að í á sama tíma og gasstyrkur mældist hár sótti fólk í auknum mæli heilbrigðisþjónustu vegna öndunarfæraeinkenna. Þá var einnig meira um sölu á lyfjum vegna þeirra. Lungnalæknirinn mælti raunar með því að fólk sem þjáðist af lungnasjúkdómum hefði samband við heilsugæsluna og gætti að því að það ætti nóg af sínum innöndunarlyfjum og mögulega einnig hraðvirkum berkjuvíkkandi lyfjum. Hann hvatti lungnasjúklinga til að freistast ekki til að opna glugga heldur fjárfesta heldur í viftu og hvatti þá til að halda sér í hreyfingu innanhúss ef tilmæli væru um að halda sig inni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Tengdar fréttir Þrennt ber að varast; nýja gíga, hraunbrúnir og gasmengun Það er þrennt sem ber að varast á gosstöðvunum; nýja gíga, hrun og undanhlaup á við hraunbrúnir og gasmengun. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli rétt í þessu. 9. apríl 2021 11:40 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Gunnars Guðmundssonar lungnalæknis á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli nú í morgun. Gunnar Guðmundsson lungnalæknir. Brennisteinsdíoxíð er ekki eina gasið á gosstöðvunum sem er hættulegt því þar er að finna önnur gös, til dæmis koldíoxíð og kolmónoxíð, sem geta valdið köfnun. Allar gastegundirnar vega þyngra en andrúmsloftið og safnast fyrir í til dæmis lægðum og kjöllurum húsa. Gunnar fór yfir einkenni brennisteinsdíoxíðs, sem eru fyrst sviði í nefi, munni og efri öndurnarfærum. Þá ertir það augu. Við meiri styrk veldur það hósta og mjög hár styrkur getur valdið lungnabjúg, sem er bráður lungnaskaði. Gasmengun Á upplýsingafundinum í morgun kom meðal annars fram að Veðurstofan fylgist með þróun mála við gosstöðvarnar allan sólahringinn og lætur vita af stórvæglegum breytingum í samvinnu við Almannavarnir. Íbúar geti því sofið rólega. Veðurstofan uppfærir reglulega gasspá á veður.is en spáin er einnig á loftgæði.is, þar sem finna má upplýsingar um raunstöðu, uppfærða á tíu mínútna fresti, og leiðbeiningar um viðbrögð við loftmengun í eldgosum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, varaði við því að aðstæður gætu breyst hratt og því væri gott að fylgjast bæði með rauntímaupplýsingunum og spánni, ekki síst í breytilegri átt. Gunnar sagði rannsókn í kjölfar gossins í Holuhrauni hafa sýnt að í á sama tíma og gasstyrkur mældist hár sótti fólk í auknum mæli heilbrigðisþjónustu vegna öndunarfæraeinkenna. Þá var einnig meira um sölu á lyfjum vegna þeirra. Lungnalæknirinn mælti raunar með því að fólk sem þjáðist af lungnasjúkdómum hefði samband við heilsugæsluna og gætti að því að það ætti nóg af sínum innöndunarlyfjum og mögulega einnig hraðvirkum berkjuvíkkandi lyfjum. Hann hvatti lungnasjúklinga til að freistast ekki til að opna glugga heldur fjárfesta heldur í viftu og hvatti þá til að halda sér í hreyfingu innanhúss ef tilmæli væru um að halda sig inni.
Gasmengun Á upplýsingafundinum í morgun kom meðal annars fram að Veðurstofan fylgist með þróun mála við gosstöðvarnar allan sólahringinn og lætur vita af stórvæglegum breytingum í samvinnu við Almannavarnir. Íbúar geti því sofið rólega. Veðurstofan uppfærir reglulega gasspá á veður.is en spáin er einnig á loftgæði.is, þar sem finna má upplýsingar um raunstöðu, uppfærða á tíu mínútna fresti, og leiðbeiningar um viðbrögð við loftmengun í eldgosum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, varaði við því að aðstæður gætu breyst hratt og því væri gott að fylgjast bæði með rauntímaupplýsingunum og spánni, ekki síst í breytilegri átt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Tengdar fréttir Þrennt ber að varast; nýja gíga, hraunbrúnir og gasmengun Það er þrennt sem ber að varast á gosstöðvunum; nýja gíga, hrun og undanhlaup á við hraunbrúnir og gasmengun. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli rétt í þessu. 9. apríl 2021 11:40 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Þrennt ber að varast; nýja gíga, hraunbrúnir og gasmengun Það er þrennt sem ber að varast á gosstöðvunum; nýja gíga, hrun og undanhlaup á við hraunbrúnir og gasmengun. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli rétt í þessu. 9. apríl 2021 11:40