Gosið gæti varað í mánuði eða ár Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. mars 2021 19:12 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur hefur unnið að mati á jarðvá á Reykjanesskaga undanfarin ár. Vísir/Vilhelm Eldgos í Geldingadölum gæti varað í marga mánuði ef ekki nokkur ár, að mati Þorvalds Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði. Hann segir að enn sé nóg í tankinum. „Við erum búin að hafa átta hundruð ár til að safna kviku í tankinn sem er þetta geymsluhólf á sautján til tuttugu kílómetra dýpi og bræðslan sem býr til þetta efni sem fer í tankinn hún er alltaf í gangi og verður í gangi um langan tíma,“ sagði Þorvaldur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þorvaldur sagði að málið snerist ekki um hvort nóg sé til af kviku. Spurningin væri miklu fremur hversu greiða leið hún ætti til yfirborðs. Hann segir erfitt að spá fyrir um hvenær gosið líði undir lok því það sé ólíkt mörgum öðrum gosum sem Íslendingar þekkja, á borð við Heklu og Kötlu, þar sem mikill yfirþrýstingur byggðist upp í geymsluhólfum með þeim afleiðingum að upp úr gaus af gríðarlegu afli. Þar hafi í kjölfarið orðið þrýstifall og gosin hafi dvínað jafnt og þétt með tímanum og að endingu hætt. Það sama sé ekki upp á tengingnum í gosinu Geldingadölum sem hefur haldist fremur stöðugt. „Í þessu tilfelli var ekkert svoleiðis. Það kom upp með þessa framleiðni sem það er með í dag, það er búið að vera nákvæmlega eins. Þetta er eins konar títiprjónsgat á blöðruna og það lekur bara smátt og smátt úr henni en það lekur stöðugt úr henni,“ sagði Þorvaldur. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira
„Við erum búin að hafa átta hundruð ár til að safna kviku í tankinn sem er þetta geymsluhólf á sautján til tuttugu kílómetra dýpi og bræðslan sem býr til þetta efni sem fer í tankinn hún er alltaf í gangi og verður í gangi um langan tíma,“ sagði Þorvaldur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þorvaldur sagði að málið snerist ekki um hvort nóg sé til af kviku. Spurningin væri miklu fremur hversu greiða leið hún ætti til yfirborðs. Hann segir erfitt að spá fyrir um hvenær gosið líði undir lok því það sé ólíkt mörgum öðrum gosum sem Íslendingar þekkja, á borð við Heklu og Kötlu, þar sem mikill yfirþrýstingur byggðist upp í geymsluhólfum með þeim afleiðingum að upp úr gaus af gríðarlegu afli. Þar hafi í kjölfarið orðið þrýstifall og gosin hafi dvínað jafnt og þétt með tímanum og að endingu hætt. Það sama sé ekki upp á tengingnum í gosinu Geldingadölum sem hefur haldist fremur stöðugt. „Í þessu tilfelli var ekkert svoleiðis. Það kom upp með þessa framleiðni sem það er með í dag, það er búið að vera nákvæmlega eins. Þetta er eins konar títiprjónsgat á blöðruna og það lekur bara smátt og smátt úr henni en það lekur stöðugt úr henni,“ sagði Þorvaldur.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira