Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2021 14:58 Eliza Reed afhenti Gunnar Helgasyni sérstök heiðursverðlaun. Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir Menning Bókmenntir Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
Menning Bókmenntir Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira