Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2021 14:58 Eliza Reed afhenti Gunnar Helgasyni sérstök heiðursverðlaun. Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir Menning Bókmenntir Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
Menning Bókmenntir Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira