Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2021 14:58 Eliza Reed afhenti Gunnar Helgasyni sérstök heiðursverðlaun. Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir Menning Bókmenntir Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira
Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
Menning Bókmenntir Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira