Innlent

Mögnuð myndbönd af hraunpollum í Geldingadal

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Það er magnað að sjá kvikuna svo til gleypa hraunið í hraunpollunum.
Það er magnað að sjá kvikuna svo til gleypa hraunið í hraunpollunum.

Göngufólk í Geldingadal hefur verið ráðið frá því að standa á hrauni sem myndast hefur í Geldingadal. Sannarlega ekki að ástæðulausu.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði þessu myndbandi hér að neðan af hraunpollum í Geldingadal í gær.

Hér að neðan má sjá annað slíkt myndband frá Hekluhestum sem sýnir magnaða myndun hraunpolla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×