Lífið

Bestu stór­mynda­senurnar þar sem Ís­land kemur við sögu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórleikarar að tala um Ísland í kvikmyndum. 
Stórleikarar að tala um Ísland í kvikmyndum. 

Það kannast eflaust flestir Íslendingar við að finna fyrir örlitlu stolti þegar Ísland ber á góma í stórkvikmyndum.

Það hefur gerst mjög oft en á YouTube-síðunni Screen Alysis er aftur á móti búið að klippa saman fjölmörg atriði úr kvikmyndum þar sem talað er um Ísland.

Oft er um að ræða frægustu leikara heims og virkilega skemmtilegar tilvitnanir í landið eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.